Eitt stærsta bílabíó landsins fer fram um helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2024 11:31 Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. Getty Hið vinsæla bílabíó snýr aftur laugardaginn 21. september á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð Reykjavík, enn sem fyrr er það eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi. Risastóru bíótjaldi verður komið fyrir við reiðhöllina í Víðidal þar sem tekið verður á móti gestum í sannkallaða kvimyndaveislu. Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi. RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira
Matarvagnar, popp og gos verður á staðnum til að gera bíóupplifunina enn eftirminnilegri. Fjórar vinsælar kvikmyndir verða sýndar yfir daginn og hefst fyrsta sýning kl 15:30. Einfalt verður að tengja útvarpið við rétta rás en auk þess verður íslenskur texti við allar kvikmyndirnar. Þá verða sérmerkt stæði fremst við skjáinn fyrir bíógesti með fötlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bróðir minn ljónshjarta Sænska kvikmyndin bróðir minn ljónshjarta verður sýnd kl 15:30. Myndin sem sló í gegn árið 1977 í leikstjórn Olle Hellblom og fjallar um viðureign bræðranna Karls og Jónatans við Þengil grimma og svartklæddu riddara hans. Með allt á hreinu Íslenska tónlistar- og grínmyndin Með allt á hreinu verður sýnd klukkan 18:00. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Grýlurnar og samband meðliðna sem einkennist af ást, afbrýðisemi og spaugilegum uppákomum. Kvikmyndin kom út árið 1982 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Draugasaga Kynngimögnuð ræma eftir Viðar Víkingsson og Odd Björnsson kom út 1985. Myndir segir frá læknanema sem tekur að sér næturvörslu í sjónvarpshúsi við Laugaveg. Hann kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. kvikmyndin hefst klukkan 20:15. Tilbury Kvikmyndin Tilbury, einnig eftir Viðar Víkingsson, kom út árið1987. Sagan gerist árið 1940 og segir frá sveitastrák sem var sendur til Reyjavíkur til að æfa sund og starfa fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína sem hann svo uppgötvar að sé í tygjum við breskan liðsforingja, sem er kannski, þegar allt kemur til alls, bara tilberi. Kvikmyndin hefst kl 21:30. Sjálf kvikmyndahátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september og stendur til 6. október næstkomandi.
RIFF Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Fleiri fréttir Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Sjá meira