Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:02 Kim Kardashian og Madonna eiga skemmtilega sögu. Kevin Mazur/Getty Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin. Hollywood Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin.
Hollywood Tónlist Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira