„Upp með pelana og fjörið“ Jakob Bjarnar skrifar 13. september 2024 12:10 Glatt á hjalla er meðal hinna 25 rekstrarmanna sem eru nú að ljúka smölun. vísir/vilhelm Smölun er nú að ljúka eftir níu daga rekstur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Vísir var að sjálfsögðu á staðnum og náði tali af hinum knáa fjallkóngi Guðmundi Árnasyni, sem hafði reyndar takmarkaðan tíma til að spjalla við blaðamann. „Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
„Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm
Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira