Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 21:37 Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino. Getty/Rodin Eckenroth Tónlistarmaðurinn Donald Glover, einnig þekktur sem Childish Gambino, tilkynnti fyrr í kvöld að hann neyðist til að fresta öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Norður-Ameríku vegna hrakandi líkamlegrar heilsu. Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar. Hollywood Tónlist Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Söngvarinn og leikarinn greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og ítrekaði að aðeins væri um tímabundið mál að ræða. Söngvarinn er þekktastur fyrir lög á borð við Redbone, 3005, Heartbeat og Feels like Summer. Margir kannast einnig við stjörnuna af skjánum en hann gerði garðinn frægan sem Troy Barnes í Community, Simba í The Lion King og Lando Calrissian í Solo: A Star Wars Story. hey everyone. unfortunately i have to postpone the rest of the north american tour to focus on my physical health for a few weeks. hold onto your tickets. ALL tickets will be honored for the upcoming dates in north america when they are rescheduled. thanks for the privacy.…— donald (@donaldglover) September 9, 2024 „Ég þarf að fresta tónleikaferðinni til að einbeita mér að líkamlegri heilsu minni í nokkrar vikur. Haldið í miðana ykkar. Allir miðar munu gilda á komandi tónleika í Norður-Ameríku þegar nýjar dagsetningar liggja fyrir.“ Ákvörðunin hefur áhrif á sextán tónleika sem voru fram undan. Hann þakkaði aðdáendum sínum fyrir að virða friðhelgi einkalífs síns og fyrir stuðninginn. „Takk fyrir ástina,“ sagði söngvarinn víðfrægi í lok færslunnar.
Hollywood Tónlist Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira