„Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2024 19:07 Árásin átti sér stað fyrir utan Breiðholtslaug. vísir/vilhelm „Ég er að beygja inn á planið þegar dóttir mín argar „það er verið að meiða“,“ segir kona sem varð vitni að fólskulegri hópárás fyrir utan Breiðholtslaug í dag. Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Konan vill ekki koma fram undir nafni en tilraunir fréttastofu til að ná tali af lögreglu vegna málsins hafa ekki borið árangur. „Ég steig bílinn í botn, keyri að þeim og flauta. Þá hlaupa strákarnir, sem voru fjórir eða fimm ofan á honum, bakvið húsið,“ segir konan. „Hann er alveg kominn í lás og dettur þegar hann reynir að standa upp. Augljóslega vankaður. Ég auðvitað tjékka strax á stungusárum en ég hef annars litlar upplýsingar, fyrir utan það að ég veit hvernig þeir líta út, strákurinn sem ráðist var á og sá sem ég held að hafi verið bróðir hans,“ segir konan. Þolandinn og vinur hans hafi veirð á bilinu 11-15 ára og af asískum uppruna. „Vonandi hjálpar það foreldrum að átta sig á því hvað hafi átt sér stað,“ segir konan sem kveðst ekki hafa séð hvernig gerendur hafi litið út. Þolandinn hafi farið í sund á sama tíma og konan og fjölskylda og hún beðið starsfólk um að hjálpa honum en strákurinn neitað allri hjálp. Hún hefur þegar rætt við lögreglu um atvikið. „Börnin voru í algjöru losti. Þetta var ekkert grín, þessi handtök. Þau stóðu og tröðkuðu á andlitinu á honum. Þetta var bara alvöru árás, þau ætluðu sér að meiða hann.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira