Hafa ekki fundið árásarmennina í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. ágúst 2024 13:30 Karl Gauti Hjaltason er lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Vísir/Ívar Fannar Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir að mál tveggja manna sem urðu fyrir stórfelldri líkamsárás á Þjóðhátíð séu ennþá í rannsókn. Enginn sé grunaður eins og er. Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Tveir ungir menn urðu fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð í ár, annar þeirra var kýldur ítrekað í andlitið og hinn barinn nokkrum sinnum með glerflösku í höfuðið. Foreldrar mannanna sögðu viðbrögð lögreglunnar óásættanleg, en enga skýrslu var að finna um málin í dagbók þeirra. Karl Gauti sagði málin ekki hafa komið á borð lögreglunnar fyrr en á mánudeginum. Fyrstu viðbrögð lögreglunnar þegar upplýsingar bárust um árásirnar hafi verið að bjóða þolendum að gera skýrslu. Málið enn í rannsókn Karl segir að málið sé enn í rannsókn, og verið sé að vinna úr skýrslum og gögnum. Enginn sé grunaður eins og er. „Það er búið að fara yfir mikið myndefni, en því er ekki lokið. Svo hafa einhver vitni gefið sig fram,“ segir hann. Hann segir að æskilegra hefði verið að lögregla hefði komið fyrr að þessum málum. „En þetta barst bara ekki á okkar borð, það er svo einfalt. Á þeim tíma sem árásirnar eiga sér stað kemur þetta ekki inn á okkar borð,“ segir hann. Það eigi eftir að skoða betur hver aðkoma lögreglunnar var, og hvers eðlis hún var. Hann segir jafnframt að ekkert annað sambærilegt mál hafi komið á borð lögreglunnar, og ekki neitt kynferðisbrotamál heldur.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37 Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Ekkert tilkynnt kynferðisbrot og minna af fíkniefnum Karl Gauti Hjaltason lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að lögregla hafi enn ekki fengið kynferðisbrot á borð til sín. Sömu sögu er að segja um alvarlegar líkamsárásir og minna er um fíkniefni. 4. ágúst 2024 19:37
Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. 5. ágúst 2024 13:53