Forsetagæinn hyggst hlaupa sitt lengsta hlaup til þessa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2024 20:01 Björn er spenntur fyrir því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Vísir Forsetagæinn Björn Skúlason eiginmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands, hyggst hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Um er að ræða hans lengsta hlaup til þessa en hann safnar áheitum fyrir Píeta samtökin. „Menningarnótt er ein af mínum uppáhalds hátíðum og það er fátt skemmtilegra en að byrja daginn á því að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég hef tvisvar sinnum tekið þátt, bæði skiptin hljóp ég tíu kílómetra og heillaðist algjörlega af stemningunni og gleðinni sem var við völd,“ segir Björn í samtali við Vísi. „Í þetta skiptið ætla ég að hlaupa hálft maraþon og mun það vera lengsta hlaupið mitt til þessa. Þegar við vorum í framboðinu þá var lítill tími til að sinna einhverri líkamsrækt en ég komst nokkrum sinnum út að hlaupa og hef verið að halda því við síðustu vikur.“ Týnir sér iðulega á hlaupum Björn er fæddur og uppalinn Grindvíkingur og stundaði þar bæði körfubolta og fótbolta. Hann lék með úrvalsdeildarliði bæjarins í fótbolta og spilaði líka eitt tímabil með KR árið 1996. Svo spilaði Björn með knattspyrnuliði síns háskóla í Alabama í Bandaríkjunum. „Eftir að ég hætti í knattspyrnunni hef ég reglulega tekið tímabil sem ég hleyp og finnst alveg ljómandi að hlusta á eitthvað gott hlaðvarp og skokka. Þannig hef ég einnig lært að þekkja inn á þær borgir sem ég hef búið í erlendis, eða er að heimsækja. Þá hleyp ég af stað út í óvissuna og „týnist,“ iðulega en fyrir vikið þá kynnist ég hverfum og svæðum sem ég hefði aldrei annars endað í.“ Björn ræddi við fréttastofu ásamt eiginkonu sinni Höllu Tómasdóttur forseta Íslands þegar þau fóru á Bessastaði í fyrsta sinn. Þar sagði hann að sér litist best á uppástungu frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands sem sagði að hann ætti að kalla „forsetagæja.“ Vonast til að ná að klára Björn segist vera mjög spenntur fyrir hlaupinu á Menningarnótt. Þar sé ótrúleg gleði og samhugur, eitthvað sem hann vill alls ekki missa af. Fallegt sé að sjá hve margir séu duglegir að safna fyrir samtök sem standa þeim næst. „Í ár ætla ég að hlaupa fyrir Píeta samtökin, en við hjónin viljum leggja áherslu á umræðu um andlega heilsu og tala um þá miklu aukningu sem hefur átt sér stað á fólki með kvíða og þunglyndi sem og sjáfsskaða og sjálfsvígum. Við þurfum að standa saman og hjálpa ástvinum okkar en við þurfum að gera meira. Við þurfum að komast að rótum vandans og vinna í forvörnum.“ Björn segist ekki hafa sett sér nein ákveðin markmið fyrir hlaupið. „Til þess hef ég ekki verið að æfa nægilega markvisst, en ég vonast til að klára og ég verð mjög sáttur ef ég næ að gera það undir einni klukkustund og 55 mínútum.“ Heita má á Björn á vef Reykjavíkurmaraþonsins. Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Forseti Íslands Tengdar fréttir Fyrsti karlmakinn á Bessastöðum: „Draumaútkoman varð að veruleika” Björn Skúlason er eiginmaður Höllu Tómasdóttur til tuttugu ára. Björn er uppalin í Grindavík og starfar sem kokkur. Björn spilaði lengi fótbolta og æfir í dag Crossfit. Björn og Halla eiga saman tvö börn, Tómas Björn og Auði Ínu. 2. júní 2024 13:50 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Menningarnótt er ein af mínum uppáhalds hátíðum og það er fátt skemmtilegra en að byrja daginn á því að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég hef tvisvar sinnum tekið þátt, bæði skiptin hljóp ég tíu kílómetra og heillaðist algjörlega af stemningunni og gleðinni sem var við völd,“ segir Björn í samtali við Vísi. „Í þetta skiptið ætla ég að hlaupa hálft maraþon og mun það vera lengsta hlaupið mitt til þessa. Þegar við vorum í framboðinu þá var lítill tími til að sinna einhverri líkamsrækt en ég komst nokkrum sinnum út að hlaupa og hef verið að halda því við síðustu vikur.“ Týnir sér iðulega á hlaupum Björn er fæddur og uppalinn Grindvíkingur og stundaði þar bæði körfubolta og fótbolta. Hann lék með úrvalsdeildarliði bæjarins í fótbolta og spilaði líka eitt tímabil með KR árið 1996. Svo spilaði Björn með knattspyrnuliði síns háskóla í Alabama í Bandaríkjunum. „Eftir að ég hætti í knattspyrnunni hef ég reglulega tekið tímabil sem ég hleyp og finnst alveg ljómandi að hlusta á eitthvað gott hlaðvarp og skokka. Þannig hef ég einnig lært að þekkja inn á þær borgir sem ég hef búið í erlendis, eða er að heimsækja. Þá hleyp ég af stað út í óvissuna og „týnist,“ iðulega en fyrir vikið þá kynnist ég hverfum og svæðum sem ég hefði aldrei annars endað í.“ Björn ræddi við fréttastofu ásamt eiginkonu sinni Höllu Tómasdóttur forseta Íslands þegar þau fóru á Bessastaði í fyrsta sinn. Þar sagði hann að sér litist best á uppástungu frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands sem sagði að hann ætti að kalla „forsetagæja.“ Vonast til að ná að klára Björn segist vera mjög spenntur fyrir hlaupinu á Menningarnótt. Þar sé ótrúleg gleði og samhugur, eitthvað sem hann vill alls ekki missa af. Fallegt sé að sjá hve margir séu duglegir að safna fyrir samtök sem standa þeim næst. „Í ár ætla ég að hlaupa fyrir Píeta samtökin, en við hjónin viljum leggja áherslu á umræðu um andlega heilsu og tala um þá miklu aukningu sem hefur átt sér stað á fólki með kvíða og þunglyndi sem og sjáfsskaða og sjálfsvígum. Við þurfum að standa saman og hjálpa ástvinum okkar en við þurfum að gera meira. Við þurfum að komast að rótum vandans og vinna í forvörnum.“ Björn segist ekki hafa sett sér nein ákveðin markmið fyrir hlaupið. „Til þess hef ég ekki verið að æfa nægilega markvisst, en ég vonast til að klára og ég verð mjög sáttur ef ég næ að gera það undir einni klukkustund og 55 mínútum.“ Heita má á Björn á vef Reykjavíkurmaraþonsins.
Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Forseti Íslands Tengdar fréttir Fyrsti karlmakinn á Bessastöðum: „Draumaútkoman varð að veruleika” Björn Skúlason er eiginmaður Höllu Tómasdóttur til tuttugu ára. Björn er uppalin í Grindavík og starfar sem kokkur. Björn spilaði lengi fótbolta og æfir í dag Crossfit. Björn og Halla eiga saman tvö börn, Tómas Björn og Auði Ínu. 2. júní 2024 13:50 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Fyrsti karlmakinn á Bessastöðum: „Draumaútkoman varð að veruleika” Björn Skúlason er eiginmaður Höllu Tómasdóttur til tuttugu ára. Björn er uppalin í Grindavík og starfar sem kokkur. Björn spilaði lengi fótbolta og æfir í dag Crossfit. Björn og Halla eiga saman tvö börn, Tómas Björn og Auði Ínu. 2. júní 2024 13:50