„Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 11:30 Friðrik Ómar Hjörleifsson birti einlæga færslu um hinsegin vegferð sína á Instagram. Vísir/Vilhelm „Ég vona að þau ykkar sem eru hinsegin en hafa ekki tekið skrefið finni kjark og þor sem fyrst til að lifa í frelsi og að hátíð eins og Hinsegin dagar fylli ykkur af eldmóð,“ skrifar ástsæli tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson í einlægri og hjartnæmri færslu á Instagram. Færsluna birti Friðrik Ómar á laugardaginn ásamt mynd af sér frá æskuheimili sínu. Þar skrifar hann: „Það er vel við hæfi að líta um öxl og birta mynd við Hjarðarslóð 4d á Dalvík þar sem ég bjó frá sjö ára til tvítugs. Þarna mótaðist maður. Það hefur að langmestu leyti verið frábært að vera hommi. Ég var orðinn 16 ára þegar ég vissi það en kom í raun ekki út af alvöru fyrr en 10 árum síðar. Ég var bara ekki tilbúinn. Ég hefði sennilega komið fyrr út ef ég hefði búið í borginni. Hver veit? En umfram allt vil ég að þið vitið að ég er eins og ég er og þið eruð það líka. Við erum öll hinsegin og alls konar en fyrst og fremst manneskjur. Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð heldur fá að hvíla í friði í okkur sjálfum meðan við erum á lífi, bera höfuðið hátt, vera hugrökk og fylgja hjartanu. Það á ekkert og engin að standa í vegi fyrir því. Það er mikilvægt að minna á starf Samtakanna ‘78 fyrir þá sem þurfa stuðning, fræðslu eða bara taka samtalið. Ég vona að þau ykkar sem eru hinsegin en hafa ekki tekið skrefið finni kjark og þor sem fyrst til að lifa í frelsi og að hátíð eins og Hinsegin dagar fylli ykkur af eldmóð. Baráttunni er þó hvergi nærri lokið og við munum ALDREI gefast upp. Gleðilega hinsegin daga elsku bræður, systur og allskonar fólk. Við erum lang flottust!“ View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Friðrik Ómar skein skært í Gleðigöngunni á laugardag þar sem hann gekk með góðum vini sínum Sigga Gunnars. Siggi Gunnars og Friðrik Ómar brostu breitt.Viktor Freyr/Vísir Hinsegin Gleðigangan Mest lesið „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Býður Taylor barn Lífið Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Tónlist Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Lífið Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Tíska og hönnun Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lífið Gullið tilboð í Amsterdam Lífið Fleiri fréttir Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Eignaðist barn utan hjónabands „Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið „Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Sjá meira
Færsluna birti Friðrik Ómar á laugardaginn ásamt mynd af sér frá æskuheimili sínu. Þar skrifar hann: „Það er vel við hæfi að líta um öxl og birta mynd við Hjarðarslóð 4d á Dalvík þar sem ég bjó frá sjö ára til tvítugs. Þarna mótaðist maður. Það hefur að langmestu leyti verið frábært að vera hommi. Ég var orðinn 16 ára þegar ég vissi það en kom í raun ekki út af alvöru fyrr en 10 árum síðar. Ég var bara ekki tilbúinn. Ég hefði sennilega komið fyrr út ef ég hefði búið í borginni. Hver veit? En umfram allt vil ég að þið vitið að ég er eins og ég er og þið eruð það líka. Við erum öll hinsegin og alls konar en fyrst og fremst manneskjur. Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð heldur fá að hvíla í friði í okkur sjálfum meðan við erum á lífi, bera höfuðið hátt, vera hugrökk og fylgja hjartanu. Það á ekkert og engin að standa í vegi fyrir því. Það er mikilvægt að minna á starf Samtakanna ‘78 fyrir þá sem þurfa stuðning, fræðslu eða bara taka samtalið. Ég vona að þau ykkar sem eru hinsegin en hafa ekki tekið skrefið finni kjark og þor sem fyrst til að lifa í frelsi og að hátíð eins og Hinsegin dagar fylli ykkur af eldmóð. Baráttunni er þó hvergi nærri lokið og við munum ALDREI gefast upp. Gleðilega hinsegin daga elsku bræður, systur og allskonar fólk. Við erum lang flottust!“ View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Friðrik Ómar skein skært í Gleðigöngunni á laugardag þar sem hann gekk með góðum vini sínum Sigga Gunnars. Siggi Gunnars og Friðrik Ómar brostu breitt.Viktor Freyr/Vísir
Hinsegin Gleðigangan Mest lesið „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Lífið „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Lífið Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Lífið Býður Taylor barn Lífið Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Tónlist Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Lífið Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Lífið Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Tíska og hönnun Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lífið Gullið tilboð í Amsterdam Lífið Fleiri fréttir Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum „Mig langaði að eiga vini og verða vinsæll“ Býður Taylor barn „Háð því að gera hluti sem eru óþægilegir“ Gullið tilboð í Amsterdam Finnst hann ekki vera að sparka í liggjandi mann Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Embla Wigum ástfangin í London „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ „Enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla“ Gat varla gengið en hljóp hálfmaraþon Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Eignaðist barn utan hjónabands „Barnlausa kattakonan“ lýsir yfir stuðningi við Harris Sendi ítarlegan spurningarlista fyrir fyrsta stefnumótið „Píratar hafa lengi verið mikið áhugamál hjá mér“ Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Hafdís segir Emmy tilnefninguna „smá súrrealíska“ Egill og Íris Freyja nefna dótturina Endurvekur misheppnuðustu útihátíð heims Sturla Atlas og Kolfinna flytja inn saman Skvísupartý í skartgripaverslun Frestar öllum tónleikum vegna hrakandi heilsu James Earl Jones er látinn Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Þungun stefni lífi Gomez í hættu Selur tvær íbúðir á sama tíma Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Sjá meira