„Ætlum að gera atlögu að titlinum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:18 Ísak Snær Þorvaldsson náði í tvær vítaspyrnur í leiknum í kvöld. Vísir/Pawel Ísak Snær Þorvaldsson nældi í tvær vítaspyrnur þegar Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Fylki í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Ísak Snær ætlar að klára tímabilið í Kópavoginum. „Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
„Þetta var góður sigur. Við þurftum að sýna þolinmæði að brjóta þá á bak aftur. Það tókst á endanum og að lokum unnum við á sannfærandi hátt. Við vildum koma sterkir til leiks eftir svekkelsið í Evrópukeppninni. Nú er bara ein keppni eftir og við viljum gera allt sem við getum til þess að vinna hana,“ sagði Ísak Snær sem spilaði vel í leiknum. Aðspurður um formið á sér segist hann vera að finna sitt fyrra form: „Það er smá vesen á náranum hjá mér en formið er hægt og bítandi að nálgast 100%. Nú er bara að halda áfram að spila vel og safna stigum og gera alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði framherjinn öflugi. Ísak Snær var svo spurður út í það hvort hann hyggðist klára tímabilið í herbúðum Blika en hann er á láni frá norska félaginu Rosenborg: „Já ég ætla að klára tímabilið hér heima og stefni svo á að fara út aftur í haust. Það er hungur í liðinu að ná toppsætinu og ég vil taka þátt í því. Mér líst mjög vel á framhaldið og er spenntur fyrir lokakaflanum,“ sagði hann um komandi tíma.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira