Óánægja með ætlað niðurrif á sögulegu húsi á Húsavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. ágúst 2024 13:49 Helguskúr hefur staðið við Húsavíkurhöfn frá árinu 1958. Hörður Jónasson Miklar umræður hafa skapast á Húsavík um hvort Helguskúr, frægt hús við höfnina, verði fjarlægður. Húsið geymir sjávarútvegssafn og var byggt árið 1958. Gert er ráð fyrir því í deiluskipulagi að skúrinn víki fyrir nýjum byggingum. Í lok árs 2017 samþykkti sveitastjórn Norðurþings að húsið fengi að standa til loka árs 2023 en að í millitíðinni yrði tekin ákvörðun um örlög þess. Í desember ákvað skipulags- og framkvæmdaráð að ekki væru forsendur til að veita frekari stöðuleyfi og fór fram á að Helguskúr yrði fjarlægður af Hafnarstétt fyrir fyrsta nóvember þessa árs. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri segir að viðræður standi yfir við eigendur. „Vonandi skýrist það á næstu vikum hvað kemur úr því,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Margir óánægðir Húsvíkingar eru margir ósáttir við áform um að rífa skúrinn og fyrr á árinu var gerður undirskriftalisti sem tæplega þrjú hundruð manns skrifuðu undir. Umræður hafa einnig vaknað á hópum íbúa á Facebook. Þá hefur Gafl - félag um þingeyskan byggingararf gefið frá sér bréf þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir varðveislu skúrsins. „Það eru margir sem bera tilfinningar til þessa húss og ég hef fullan skilning á því. Þetta er búið að standa þarna lengi,“ segir Katrín. Skora á stjórnvöld Vitafélagið - íslensk strandmenning sendi sveitarstjórninni bréf í dag þar sem það skorar á stjórnvöld Norðurþings að varðveita Helguskúr ásamt þeim menningarverðmætum sem hann hefur að geyma. „Þar sem þjóðin hefur verið svo ötul við að þurrka burt eigin spor við strendur landsins er svo komið að hvergi annars staðar á landinu er að finna hliðstæðu við þennan skúr. Það er því einstakt tækifæri fyrir Húsvíkinga að varðveita Helguskúr og tengja þannig saman horfna strandmenningu við nútímaafþreyingu til hafs,“ segir í bréfinu. Norðurþing Mest lesið Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Innlent Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Innlent Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Innlent Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Innlent „Faðir þinn byrlaði mér til að nauðga mér með ókunnugum“ Erlent Varaforseti Bush yngri ætlar að kjósa Harris Erlent Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Innlent Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Innlent Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Innlent Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Börn sem flytja vopn til landsins og fjöllistamenn Maður fluttur á slysadeild eftir að pítsa brann Arnar setti yfir tíu milljónir króna í eigið framboð Á slysadeild eftir árekstur bíls og rafhlaupahjóls Opna dyrnar til að minnast Bryndísar Klöru Mjúk lending frekar en niðurskurður í fjárlögum Skoða ábendingar um mann sem elti börn í Fossvogi DD-listi gæti haft góð og slæm áhrif á Sjálfstæðisflokkinn Boða til mótmæla vegna skeytingarleysis stjórnvalda Tæplega átján milljónir fyrir 275 atkvæði Ljóst að banaslysið muni hafa afleiðingar Flutningabíll með tengivagn fauk út af nærri Hólmavík Reyna enn að ná í mann sem er grunaður um að sviðsetja bílslys Stjórnmálasamtök ávítuð fyrir vanskil á reikningum DD-listi Sjálfstæðisflokksins og eyðsla forsetaframbjóðenda Í gæsluvarðhaldi þangað til í nóvember Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Af hættustigi niður á óvissustig Kom út í plús eftir framboðið Sjö sóttu um embætti héraðsdómara Framboð Katrínar mun dýrara en Höllu Sjá meira
Gert er ráð fyrir því í deiluskipulagi að skúrinn víki fyrir nýjum byggingum. Í lok árs 2017 samþykkti sveitastjórn Norðurþings að húsið fengi að standa til loka árs 2023 en að í millitíðinni yrði tekin ákvörðun um örlög þess. Í desember ákvað skipulags- og framkvæmdaráð að ekki væru forsendur til að veita frekari stöðuleyfi og fór fram á að Helguskúr yrði fjarlægður af Hafnarstétt fyrir fyrsta nóvember þessa árs. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri segir að viðræður standi yfir við eigendur. „Vonandi skýrist það á næstu vikum hvað kemur úr því,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Margir óánægðir Húsvíkingar eru margir ósáttir við áform um að rífa skúrinn og fyrr á árinu var gerður undirskriftalisti sem tæplega þrjú hundruð manns skrifuðu undir. Umræður hafa einnig vaknað á hópum íbúa á Facebook. Þá hefur Gafl - félag um þingeyskan byggingararf gefið frá sér bréf þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir varðveislu skúrsins. „Það eru margir sem bera tilfinningar til þessa húss og ég hef fullan skilning á því. Þetta er búið að standa þarna lengi,“ segir Katrín. Skora á stjórnvöld Vitafélagið - íslensk strandmenning sendi sveitarstjórninni bréf í dag þar sem það skorar á stjórnvöld Norðurþings að varðveita Helguskúr ásamt þeim menningarverðmætum sem hann hefur að geyma. „Þar sem þjóðin hefur verið svo ötul við að þurrka burt eigin spor við strendur landsins er svo komið að hvergi annars staðar á landinu er að finna hliðstæðu við þennan skúr. Það er því einstakt tækifæri fyrir Húsvíkinga að varðveita Helguskúr og tengja þannig saman horfna strandmenningu við nútímaafþreyingu til hafs,“ segir í bréfinu.
Norðurþing Mest lesið Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Innlent Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Innlent Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Innlent Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Innlent „Faðir þinn byrlaði mér til að nauðga mér með ókunnugum“ Erlent Varaforseti Bush yngri ætlar að kjósa Harris Erlent Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Innlent Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Innlent Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Innlent Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Innlent Fleiri fréttir Þrjár líkamsárásir á Ljósanótt Stal verðmætum fyrir 6,3 milljónir á tveimur árum Aukinn úrtölutónn í umræðum um loftslagsvá Nær dauða en lífi á bráðamóttökunni Sáu skefti sem reyndist vera af gasskammbyssu Efast um núverandi forystusveit Sjálfstæðisflokksins Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi Dæmi um að börn komi heim með vopn úr sólarlandaferðum Söluhagnaður af ólöglegri sjónvarpssölu eldsneyti glæpahópa Börn sem flytja vopn til landsins og fjöllistamenn Maður fluttur á slysadeild eftir að pítsa brann Arnar setti yfir tíu milljónir króna í eigið framboð Á slysadeild eftir árekstur bíls og rafhlaupahjóls Opna dyrnar til að minnast Bryndísar Klöru Mjúk lending frekar en niðurskurður í fjárlögum Skoða ábendingar um mann sem elti börn í Fossvogi DD-listi gæti haft góð og slæm áhrif á Sjálfstæðisflokkinn Boða til mótmæla vegna skeytingarleysis stjórnvalda Tæplega átján milljónir fyrir 275 atkvæði Ljóst að banaslysið muni hafa afleiðingar Flutningabíll með tengivagn fauk út af nærri Hólmavík Reyna enn að ná í mann sem er grunaður um að sviðsetja bílslys Stjórnmálasamtök ávítuð fyrir vanskil á reikningum DD-listi Sjálfstæðisflokksins og eyðsla forsetaframbjóðenda Í gæsluvarðhaldi þangað til í nóvember Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Af hættustigi niður á óvissustig Kom út í plús eftir framboðið Sjö sóttu um embætti héraðsdómara Framboð Katrínar mun dýrara en Höllu Sjá meira