Rangt að ráðuneytið hafi gefið út leiðbeiningar um kenninöfn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. ágúst 2024 06:23 Guðrún Hafsteinsdóttir er dómsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Dómsmálaráðuneytið segist ekki hafa gefið út leiðbeiningar, hvorki almennar né sérstakar, varðandi túlkun á 16. grein laga nr. 45/1996 um mannanöfn. Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“ Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Albert mættur í dómsal Innlent Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Innlent Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Innlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Innlent Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Erlent „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Erlent „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Innlent Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Innlent „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Bjarkey undir árvökulu auga þungavigtar Sjálfstæðisflokks Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Löng bið barna eftir geðheilbrigðisþjónustu ekki ásættanleg Bæjarstjóri Reykjanesbæjar í veikindaleyfi Bein útsending: Málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu Dragi úr virðingu fyrir lögunum Almennt launafólk finni ekki fyrir auknum kaupmætti Fleiri fresta læknisferðum vegna langra biðlista Ríkið verði af milljörðum og óhóflegur kostnaður af heilbrigðisþjónustu Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Vilja halda áfram sameiningarviðræðum á Suðurnesjum Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Mega nú setja svalir á hús í Norðurmýri og Rauðarárholti Albert mættur í dómsal Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Lögregla kölluð til vegna slagsmála Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Lítið mál að fjölga löggum „Góði líttu þér nær!“ „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Tækifæri til að sammælast um breytingar á stjórnarskránni „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Hafi ekki verið að gera lítið úr öryrkjum og bölvar gallaðri reiknivél Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Árásarmaður Ingunnar í sjö og hálfs árs fangelsi hið minnsta Sjá meira
Þá segist ráðuneytið ekki hafa gefið sérstakar leiðbeiningar þegar erlendur ríkisborgari, Mohamad Th. Jóhannesson, fékk kenninafni sínu breytt en hann hét áður Mohamad Kourani og hefur verið dæmdur fyrir margvísleg brot. Frá þessu er greint á vef dómsmálaráðuneytisins og vísað í fjölmiðlaumfjöllun þess efnis að Þjóðskrá Íslands hefði stuðst við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins við túlkun undanþáguákvæðis um kenninafnabreytingar. Vísir hefur meðal annars haft það eftir Soffíu Svanhildar-Felixdóttur, deildarstjóra þjónustu og skráningar hjá Þjóðskrá, að framkvæmdin við beitingu undanþáguákvæðisins væri nokkuð ströng og háð leiðbeiningum frá dómsmálaráðuneytinu. „Ákvarðanir Þjóðskrár Íslands á grundvelli laga um mannanöfn eru kæranlegar til dómsmálaráðuneytisins. Af framkvæmd úrskurða í kærumálum þar sem synjanir Þjóðskrár Íslands eru kærðar til ráðuneytisins mótast óhjákvæmilega viðmið sem kunna að hafa fordæmisgildi í sambærilegum málum. Svo háttaði þó ekki til í því máli sem hefur verið fjallað um í fjölmiðlum,“ segir á vef dómsmálaráðuneytisins. Skírskotun Þjóðskrár til leiðbeininga frá ráðuneytinu hafi því ekki verið rétt og til þess fallin að valda misskilningi, sem rétt sé að leiðrétta. „Ráðuneytið hefur komið þessum sjónarmiðum á framfæri við Þjóðskrá Íslands.“
Mál Mohamad Kourani Mannanöfn Mest lesið Albert mættur í dómsal Innlent Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Innlent Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Innlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Innlent Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Erlent „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Erlent „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Innlent Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Innlent „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Bjarkey undir árvökulu auga þungavigtar Sjálfstæðisflokks Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Löng bið barna eftir geðheilbrigðisþjónustu ekki ásættanleg Bæjarstjóri Reykjanesbæjar í veikindaleyfi Bein útsending: Málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu Dragi úr virðingu fyrir lögunum Almennt launafólk finni ekki fyrir auknum kaupmætti Fleiri fresta læknisferðum vegna langra biðlista Ríkið verði af milljörðum og óhóflegur kostnaður af heilbrigðisþjónustu Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Vilja halda áfram sameiningarviðræðum á Suðurnesjum Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Mega nú setja svalir á hús í Norðurmýri og Rauðarárholti Albert mættur í dómsal Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Lögregla kölluð til vegna slagsmála Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Lítið mál að fjölga löggum „Góði líttu þér nær!“ „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Tækifæri til að sammælast um breytingar á stjórnarskránni „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Hafi ekki verið að gera lítið úr öryrkjum og bölvar gallaðri reiknivél Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Árásarmaður Ingunnar í sjö og hálfs árs fangelsi hið minnsta Sjá meira