Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júlí 2024 12:36 Ramsay veiddi þennan lax í soginu sumarið 2022 og birti mynd af aflanum á Instagram. Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. Ramsay snæddi samkvæmt upplýsingum fréttastofu á veitingastaðnum Nebraska á Barónstíg í gærkvöldi og lét vel af málsverðinum. Þá sást til Ramsay á Edition-hótelinu í gær. Kokkurinn var eitthvað utan við sig og gekk á íslenska konu sem var mætt með manni sínum til að skála fyrir lífinu. Ramsay var hinn kurteisasti, bað konuna afsökunar á árekstrinum og allir skildu sáttir. Ramsay hefur verið fastagestur á Íslandi undanfarinn áratug og vanið komur sínar hingað á sumrin. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði og ekki ólíklegt að veiði sé á dagskrá hjá kappanum. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13 Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12 Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira
Ramsay snæddi samkvæmt upplýsingum fréttastofu á veitingastaðnum Nebraska á Barónstíg í gærkvöldi og lét vel af málsverðinum. Þá sást til Ramsay á Edition-hótelinu í gær. Kokkurinn var eitthvað utan við sig og gekk á íslenska konu sem var mætt með manni sínum til að skála fyrir lífinu. Ramsay var hinn kurteisasti, bað konuna afsökunar á árekstrinum og allir skildu sáttir. Ramsay hefur verið fastagestur á Íslandi undanfarinn áratug og vanið komur sínar hingað á sumrin. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði og ekki ólíklegt að veiði sé á dagskrá hjá kappanum.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13 Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12 Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Sjá meira
Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13
Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12
Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56