Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júlí 2024 12:36 Ramsay veiddi þennan lax í soginu sumarið 2022 og birti mynd af aflanum á Instagram. Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. Ramsay snæddi samkvæmt upplýsingum fréttastofu á veitingastaðnum Nebraska á Barónstíg í gærkvöldi og lét vel af málsverðinum. Þá sást til Ramsay á Edition-hótelinu í gær. Kokkurinn var eitthvað utan við sig og gekk á íslenska konu sem var mætt með manni sínum til að skála fyrir lífinu. Ramsay var hinn kurteisasti, bað konuna afsökunar á árekstrinum og allir skildu sáttir. Ramsay hefur verið fastagestur á Íslandi undanfarinn áratug og vanið komur sínar hingað á sumrin. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði og ekki ólíklegt að veiði sé á dagskrá hjá kappanum. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13 Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12 Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
Ramsay snæddi samkvæmt upplýsingum fréttastofu á veitingastaðnum Nebraska á Barónstíg í gærkvöldi og lét vel af málsverðinum. Þá sást til Ramsay á Edition-hótelinu í gær. Kokkurinn var eitthvað utan við sig og gekk á íslenska konu sem var mætt með manni sínum til að skála fyrir lífinu. Ramsay var hinn kurteisasti, bað konuna afsökunar á árekstrinum og allir skildu sáttir. Ramsay hefur verið fastagestur á Íslandi undanfarinn áratug og vanið komur sínar hingað á sumrin. Hann er mikill áhugamaður um laxveiði og ekki ólíklegt að veiði sé á dagskrá hjá kappanum.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13 Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12 Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
Gordon Ramsay sást á kokteilbar í miðborginni Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er enn á ný kominn til Íslands. Sést hefur til hans á kokteilbar í miðborg Reykjavíkur nú í kvöld. 25. júlí 2023 23:13
Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay er kominn til landsins Samkvæmt heimildum fréttastofu er heimsfrægi kokkurinn Gordon Ramsay á landinu um þessar mundir en fyrr í kvöld sást til hans á veitingastaðnum Sushi Social. 26. júlí 2022 22:12
Gordon Ramsay, Bríet og Páll Óskar í Carnivalstemningu á Sushi Social Glimmer og glans á Carnivali Sushi Social. 9. júlí 2021 13:56