Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2024 16:30 Hera Björk er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Hún hefur ótrúlega gaman af hreyfingu og íþróttum, þá sérstaklega körfubolta þar sem hún er nýhætt að æfa en hún var í meistaraflokki Stjörnunnar. Hún elskar að vera með sínum nánustu vinkonum, gera sig til og fara eitthvað skemmtilegt. Heru finnst mjög mikilvægt að vera duglega að safna góðum minningum með sínu nánasta fólki. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Hera Björk Arnarsdóttir. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn sem vaktstjóri á Joe and the Juice. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Þetta er spennandi tækifæri til þess að prufa eitthvað nýtt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Meðal annars almenna framkomu og að fara út fyrir þægindarammann. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað hefur mótað þig mest? Fjölskylda, vinir og umhverfið í kringum mig. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Að missa afa minn úr krabbameini. Hverju ertu stoltust af? Að vera ég sjálf, þarf ekki að setja upp grímu fyrir annað fólk. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Mamma mín sagði alltaf „komdu fram við aðra eins og þú villt að aðrir komi fram við þig” og það hefur alltaf verið fast í mér. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Mexíkósk kjúklinga súpa er á toppnum á listanum. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Páll Óskar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt niður stiga fyrir framan 20 manns á starfsmanna hittingi. Hver er þinn helsti ótti? Að mamma nái að plata mig í sitt árlega 100km+ fjallahlaup í 30 stiga hita. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Umkringd góðu fólki, vinna við eitthvað sem gefur hamingju og upplifa ævintýri m.a. með ferðalögum. Vil geta litið til baka í ellinni og verið stolt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Love með Keyshiu Cole. Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan mín og vinir. Uppskrift að drauma degi? Bara rólegur dagur með fólki sem mér þykir vænt um, svo sund og ísrúntur. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira