Klára kvótann á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júlí 2024 13:40 Örn Pálsson er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Vísir/Friðrik Útlit er fyrir að kvóti til strandveiða klárist á morgun. Talsmaður smábátaeigenda segir kerfið eiga að geta gengið þannig að veitt sé út ágústmánuð. Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Leyfilegur heildarafli til strandveiða á þorski er 12.100 tonn. Framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda segir 486 tonn hafa verið eftir í morgun. „Við ætlum að fá að nýta þetta alveg til fulls. Ég reikna með að dagurinn í dag og dagurinn á morgun muni nægja til að klára þessar veiðiheimildir sem okkur var úthlutað,“ segir framkvæmdastjórinn Örn Pálsson. Í lok júlí ákvað matvælaráðherra að bæta 2.000 tonnum við kvótann þeirra, en smábátaeigendur fóru fram á 2.600 tonn. „En fengum þessi 2.000. Síðan hafa gæftir verið þokkalegar og það dregur ekkert úr fiskeríinu. Þannig að þetta hefur gengið mjög vel.“ Stefna að breytingum til lengri tíma Hann segir menn þrátt fyrir það skúffaða yfir því að kvótinn klárist um hásumar. „Þetta á að vera kerfi, algjörlega sjálfbært, út ágúst. Við stefnum að því að ná því fram, engin spurning.“ Hann segir bátum hafa fjölgað, og því væri eðlilegt að veiðiheimildir myndu aukast. Að loknum 39. degi hafi 756 bátar farið á veiðar. „Síðan er eitt, það hefur aukist mjög þorskurinn á miðunum. Það er mun auðveldara fyrir bátana að ná skammtinum sínum, þessum 774 kílóum af fiski. Þetta segir okkur það að það þarf að auka við veiðiheimildirnar,“ segir Örn.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Ásakanir SFS um græðgi komi úr hörðustu átt Framkvæmdastjóri landssambans smábátaeigenda segir strandveiðimenn gáttaða á að vera sakaðir um græðgi af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, eftir að matvælaráðherra jók við þorsskvóta þeirra í síðustu viku. Hann vísar því á bug að veiðarnar séu óarðbærar og óskynsamlegar. 2. júlí 2024 11:53