Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júlí 2024 11:30 Mark Bullingham og Gareth Southgate á blaðamannafundi enska knattspyrnusambandsins. The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins (FA) sem forsetinn Mark Bullingham kvittaði undir. Samkvæmt heimildum eru fjölmargir sem koma til greina en óvíst er auðvitað hvort áhuginn sé gagnkvæmur. Sambandið er því með bráðabirgðalausn, einhvern sem er tilbúinn að taka við starfinu strax. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér en þar kemur meðal annars fram að horft sé til baka á tíma Southgate af miklu stolti, hann hafi rifið enska landsliðið upp á hærra plan og náð betri árangri en nokkur maður hefur gert síðan Sir Alf Ramsey stýrði því til sigurs á HM 1966. Fyrir tíma Southgate hafði England lengst verið sjö mánuði samfleytt í efstu fimm sætum heimslistans en þeir hafa nú verið þar samfleytt í sex ár undir hans stjórn. „Ferlið við að finna eftirmann er þegar hafið og við stefnum á að tilkynna nýjan landsliðsþjálfara sem fyrst. Þjóðadeildin hefst í september og við erum með bráðabirgðalausn ef þess þarf. Við vitum að það verður spáð mikið og spekúlerað, en við munum ekki tjá okkur frekar um málið fyrr en eftirmaður hefur verið fundinn og kynntur til starfa,“ sagði Mark Bullingham að lokum í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Southgate hefur sagt upp störfum Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. 16. júlí 2024 10:07