Veggmynd Guðsteins fer ekki fet Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júlí 2024 13:58 Veggmyndin gefur skýrar og góðar leiðbeiningar um það, hvernig hnýta skuli bindishnút. Vísir/Tómas Byrjað er að mála yfir veggmynd sem staðið hefur við gömlu verslun Guðsteins Eyjólfssonar í miðbæ Reykjavíkur í áratugi. Mynd af málara við störf hefur strokið íbúum í miðbænum öfugt, sem mótmæltu gjörningnum á Facebook. Verslunareigandi segir að verið sé að sinna viðhaldi, og myndin verði máluð á nýjan leik. Hin rúmlega hundrað ára gamla herrafataverslun Guðsteins Eyjólfssonar, lokaði dyrum sínum á Laugavegi í hinsta sinn í mars á þessu ári. Verslunin hafði verið til húsa á Laugavegi 34 í nánast hundrað ár. Húsið var teiknað fyrir sjálfan Guðstein og hafði allt frá upphafi verið starfrækt herrafataverslun á jarðhæð hússins. Guðsteinn bjó með fjölskyldu sinni á þriðju hæðinni. Húsið var friðað af menntamálaráðherra 19. maí 2011. Sjá nánar á vef Minjastofnunar. Mikillar óánægju gætir með þessa þróun mála á Facebook-síðunni Íbúar í Miðborg. Íbúi vakti þar athygli á því að byrjað væri að mála yfir myndina, og þegar þetta er skrifað hafa um 98 manns brugðist við færslunni á þeim fimmtíu mínútum síðan hún fór inn á síðuna. Flestir hafa brugðist við með grátbroskallinum, 61, en þar á eftir fylgir þessi sem er hissa, wow-broskallinn með 25. Búið að gera ráðstafnir til að setja aftur upp myndina Sigríður Jónsdóttir, sem rekur verslunina Aff Concept store og leigir Laugaveg 34, segir að verið sé að sinna viðhaldi, og búið sé að gera ráðstafanir til að setja veggmyndina aftur upp. Æsingurinn sé því byggður á misskilningi. „Það þarf að fara í viðhald á veggnum, þess vegna þarf að mála hann og fara yfir þetta. Síðan verður hún sett aftur upp.“ Eigendur verslunarinnar neyddust til að loka útibúinu við Laugaveg í mars síðastliðnum. Þau kenndu slæmum aðstæðum um, þeim að Laugavegurinn væri lokaður fyrir bílaumferð að stórum hluta. Reykjavík Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Hin rúmlega hundrað ára gamla herrafataverslun Guðsteins Eyjólfssonar, lokaði dyrum sínum á Laugavegi í hinsta sinn í mars á þessu ári. Verslunin hafði verið til húsa á Laugavegi 34 í nánast hundrað ár. Húsið var teiknað fyrir sjálfan Guðstein og hafði allt frá upphafi verið starfrækt herrafataverslun á jarðhæð hússins. Guðsteinn bjó með fjölskyldu sinni á þriðju hæðinni. Húsið var friðað af menntamálaráðherra 19. maí 2011. Sjá nánar á vef Minjastofnunar. Mikillar óánægju gætir með þessa þróun mála á Facebook-síðunni Íbúar í Miðborg. Íbúi vakti þar athygli á því að byrjað væri að mála yfir myndina, og þegar þetta er skrifað hafa um 98 manns brugðist við færslunni á þeim fimmtíu mínútum síðan hún fór inn á síðuna. Flestir hafa brugðist við með grátbroskallinum, 61, en þar á eftir fylgir þessi sem er hissa, wow-broskallinn með 25. Búið að gera ráðstafnir til að setja aftur upp myndina Sigríður Jónsdóttir, sem rekur verslunina Aff Concept store og leigir Laugaveg 34, segir að verið sé að sinna viðhaldi, og búið sé að gera ráðstafanir til að setja veggmyndina aftur upp. Æsingurinn sé því byggður á misskilningi. „Það þarf að fara í viðhald á veggnum, þess vegna þarf að mála hann og fara yfir þetta. Síðan verður hún sett aftur upp.“ Eigendur verslunarinnar neyddust til að loka útibúinu við Laugaveg í mars síðastliðnum. Þau kenndu slæmum aðstæðum um, þeim að Laugavegurinn væri lokaður fyrir bílaumferð að stórum hluta.
Reykjavík Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira