Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 10:52 Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í síðastliðinni viku. Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. Ástfangin í Frakklandi! Fasteignasalinn Heimir Hallgrímsson og kærastan hans Dagmar Silja Kristjönu Svavarsdóttur njóta sólarinnar í fríi í Suður Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Heimir F. Hallgrimsson (@heimirhallgrimsson) Fögnuðu ástinni Körfuboltakappinn Kristófer Acox og kærastan hans Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fótboltakona fögnuðu ástinni í brúðkaupi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Elísabet (@gudrunbjorgvinss) Laugavegur Ultra 2024 Hlaupadrottningarnar Rakel María Hjaltadóttir og Mari Järsk tóku þátt í Laugavegshlaupinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Viðskiptatjórinn Birna María Másdóttir, þekkt sem MC Bibba, náði markmiði sínu í hlaupinu. View this post on Instagram A post shared by Birna María Másdóttir (@mcbibba) Ferðalög og fjölskylda Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin birti skemmtilega myndaseríu. Hann kom fram á Kótelettunni um helgina og naut svo lífsins með fjölskyldunni á Hótel Geysi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sami kjóll á Spáni og á Seyðisfirði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra birti mynd af sér í glæsilegum kjól frá sólríku ferðalagi á Spáni. „Í þessari júlíhaustlægð týnist maður í gömlum myndum af sól og sama kjólnum,“ skrifar Áslaug við myndina og lætur sig dreyma. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Glæsileg í Vestmannaeyjum Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect klæddi sig upp í íslenska hönnun Yeoman og fagnaði ástinni í brúðkaupi í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Rjómablíða á norðurlandi Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, fann sumarið fyrir norðan. Birgitta skellti sér í Skógarböðin ásamt syni sínu Birni Boða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Kótilettan á Selfossi Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson tróð upp á Kótilettunni á Selfossi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Tónlistarkonan Birgitta Haukdal lét sig ekki vanta og kom fram ásamt hljómsvetinni Írafár. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Búbblur í Básum Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona skálaði í kampavín eftir krefjandi fjallgöngu með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Ebba Katrín (@ebbakatrin) Sérsaumaður kjóll fyrir Símamótið Poppstjarnan Sigga Ózk kom fram á Símamótinu um helgina. Hún mætti í sérsaumuðum kjól sem var merktur með öllum liðum mótsins sem vakti mikla lukku meðal þáttakenda. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Fjölskydan fagnaði ástinni í þýsku brúðkaupi Katrín Edda Þorteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, fagnaði ástinni í brúðkaupi í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Nýr áhrifavalda ís Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir fögnuðu nýjum ís sem kom á markað í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Ástin og lífið Stjörnulífið Íslendingar erlendis Hlaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59 Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55 Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48 Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58 Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Ástfangin í Frakklandi! Fasteignasalinn Heimir Hallgrímsson og kærastan hans Dagmar Silja Kristjönu Svavarsdóttur njóta sólarinnar í fríi í Suður Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Heimir F. Hallgrimsson (@heimirhallgrimsson) Fögnuðu ástinni Körfuboltakappinn Kristófer Acox og kærastan hans Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fótboltakona fögnuðu ástinni í brúðkaupi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Elísabet (@gudrunbjorgvinss) Laugavegur Ultra 2024 Hlaupadrottningarnar Rakel María Hjaltadóttir og Mari Järsk tóku þátt í Laugavegshlaupinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Viðskiptatjórinn Birna María Másdóttir, þekkt sem MC Bibba, náði markmiði sínu í hlaupinu. View this post on Instagram A post shared by Birna María Másdóttir (@mcbibba) Ferðalög og fjölskylda Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin birti skemmtilega myndaseríu. Hann kom fram á Kótelettunni um helgina og naut svo lífsins með fjölskyldunni á Hótel Geysi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sami kjóll á Spáni og á Seyðisfirði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra birti mynd af sér í glæsilegum kjól frá sólríku ferðalagi á Spáni. „Í þessari júlíhaustlægð týnist maður í gömlum myndum af sól og sama kjólnum,“ skrifar Áslaug við myndina og lætur sig dreyma. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Glæsileg í Vestmannaeyjum Fanney Ingvarsdóttir markaðsfulltrúi Bioeffect klæddi sig upp í íslenska hönnun Yeoman og fagnaði ástinni í brúðkaupi í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Rjómablíða á norðurlandi Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðstjóri World Class, fann sumarið fyrir norðan. Birgitta skellti sér í Skógarböðin ásamt syni sínu Birni Boða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Kótilettan á Selfossi Poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson tróð upp á Kótilettunni á Selfossi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Tónlistarkonan Birgitta Haukdal lét sig ekki vanta og kom fram ásamt hljómsvetinni Írafár. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Búbblur í Básum Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona skálaði í kampavín eftir krefjandi fjallgöngu með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Ebba Katrín (@ebbakatrin) Sérsaumaður kjóll fyrir Símamótið Poppstjarnan Sigga Ózk kom fram á Símamótinu um helgina. Hún mætti í sérsaumuðum kjól sem var merktur með öllum liðum mótsins sem vakti mikla lukku meðal þáttakenda. View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) View this post on Instagram A post shared by SIGGA ÓZK (@siggaozk) Fjölskydan fagnaði ástinni í þýsku brúðkaupi Katrín Edda Þorteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, fagnaði ástinni í brúðkaupi í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Nýr áhrifavalda ís Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir fögnuðu nýjum ís sem kom á markað í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss)
Ástin og lífið Stjörnulífið Íslendingar erlendis Hlaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59 Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55 Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48 Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58 Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. 8. júlí 2024 09:59
Stjörnulífið: „Þegar dagdrykkja fer úr böndunum“ Sumarlífið einkennist af miklu fjöri hjá stjörnum landsins og síðastliðin vika var stútfull af bæjarhátíðum, ferðalögum innan sem utanlands, afmælum, dagdrykkju og fleira flippi. 1. júlí 2024 09:55
Stjörnulífið: „Gellufélagið túttast á Tene“ Ástin, gellufrí í Króatíu og útihlaup lituðu samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í liðinni viku. 24. júní 2024 10:48
Stjörnubrúðkaup á Siglufirði: „Partý sem fór hálfpartinn úr böndunum“ Snorri Másson fjölmiðlamaður og Nadine Guðrún Yaghi samskiptastjóri Play giftu sig við hátíðlega athöfn á Siglufirði liðna helgi þar sem þjóðlegt þema einkenndi herlegheitin í ljósi áttatíu ára lýðveldisafmælisins. Um hundrað og fimmtíu gestir mættu í gleðskapinn. Lúðrasveit, skrúðganga og íslenski fáninn settu sterkan svip á daginn. 18. júní 2024 14:58
Stjörnulífið: Afmæli í sitthvoru lagi, 17. júní og brúðkaupsveislur Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, brúðkaup og útskriftir í blíðskaparveðri báru þar hæst. Myndir frá ferðalögum eru einnig áberandi þar sem Íslendingar virðast æstir í sleikja sólina hér á landi sem og erlendis. 18. júní 2024 11:08