Magni kominn í Stuðmenn Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 13:40 Magni hefur hlaupið í skarðið fyrir sjálfan Egil Ólafsson og fór létt með það. Kótilettan á Selfossi fór af stað í gærkvöldi, gestir í ægilegu stuði og veðrið truflaði engan. Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli. Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira
Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli.
Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Sjá meira