Leysir frá brandaraskjóðunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 22:26 Það var mikið hlegið í EM stofunni í hálfleik í gærkvöldi. Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á RÚV átti erfitt með þáttastjórn EM stofunnar í hálfleik Portúgals og Slóveníu vegna hláturskasts. Það kom til vegna brandara frá Hjörvari Hafliðasyni sparkspekingi. Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20: Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Margir höfðu kallað eftir því að fá að vita hvað í ósköpunum hafi verið svona fyndið. Myndband af hláturskasti Kristjönu var birt á X-aðgangi Rúv: Grín á bak við tjöldin slysast stundum með inn í beina📺🤣 pic.twitter.com/JMX8CfpZbW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 1, 2024 Í knattspyrnuhlaðvarpi Hjörvars Dr. Football í dag hóf hann þáttinn á því að greina frá því hvað hafi atvikast inni í myndveri áður en bein útsending hófst. „Þetta var ótrúlegt, ég hef ekki lent oft í svona,“ sagði Hjörvar og leysti frá skjóðunni: „Málið er það að á Ríkisútvarpinu starfar algjör snillingur, Salih Heimir Porca. Á meðan leikjum stendur er hann mikið að kenna manni að bera fram Balkan-nöfn, júgóslavnesk-nöfn. Margt sem hann er ekki ánægður með þar. Hann hafði verið með svona þriggja mínútna ræðu um það hvernig eigi að bera fram Benjamin Šeško. Maður var búinn að heyra þetta alveg non-stop. Nema svo kemur Höddi Magg og labbar þarna fram. Þá segir Salih: „ Hey, Hoddí!“ og ég segi „Hey, Sali. Það er ekki „Hoddí“, það er „Höddi“. Ekki mikið fyndnara en þetta. En þetta hélt bara áfram. Porca fannst þetta að sjálfsögðu fyndið líka. En hún náði sér að lokum og stóð sig frábærlega eins og hún gerir alltaf.“ Hlusta má á brotið þar sem Hjörvar ræðir atvikið í þætti Dr. Football hér að neða. Umræðan hefst á mínútu 1:20:
Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Tengdar fréttir Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. 20. júní 2024 10:46