Héldu fyrst að um æfingu væri að ræða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2024 11:59 Fjöldi fólks var inni í byggingunni þegar hún var rýmd. Bríet Björk Maður sem starfar í turninum við Höfðatorg, þar sem eldur logar nú á fyrstu hæð, segir slökkvilið hafa komið hratt á vettvang. Rýming virðist hafa gengið vel þrátt fyrir að fjöldi fólks væri í húsinu. Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35