Héldu fyrst að um æfingu væri að ræða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júní 2024 11:59 Fjöldi fólks var inni í byggingunni þegar hún var rýmd. Bríet Björk Maður sem starfar í turninum við Höfðatorg, þar sem eldur logar nú á fyrstu hæð, segir slökkvilið hafa komið hratt á vettvang. Rýming virðist hafa gengið vel þrátt fyrir að fjöldi fólks væri í húsinu. Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Viktor Örn Ásgeirsson starfar á lögmannsstofu í byggingunni. Hann segir að um klukkan hálf tólf hafi brunabjalla hússins farið af stað. Fyrst um sinn hafi fólk staðið upp og haldið að um æfingu væri að ræða. Annað hafi komið á daginn. Fylgst er með gangi mála á vettvangi í vaktinni á Vísi, hér að neðan. „Við heyrðum í bjöllunni og sáum svo fljótlega slökkviliðs- og sjúkrabíla koma. Þeir voru mjög fljótir á vettvang,“ segir Viktor. Hann hafi farið ásamt öðrum sem í húsinu voru farið beint niður stigann og út. „Það var margt fólk, en gekk vel fyrir sig.“ Virðist ganga vel Viktor var nýkominn út úr byggingunni þegar fréttastofa náði af honum tali. „Það er nokkur fjöldi fólks sem stendur hér og fylgist með. Þetta er auðvitað stór bygging og margir vinnustaðir,“ segir Viktor. Hann segir að skrifstofur Reykjavíkurborgar í næsta húsi virðist einnig hafa verið rýmdar. „Hér er talsverður reykur en viðbragðstíminn var stuttur og þetta virðist ganga vel.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Eldur logar á Höfðatorgi Eldur logar á jarðhæð turnsins á Höfðatorgi í Borgartúni. Slökkviliðið er á vettvangi en af myndum að dæma er um talsverðan eld að ræða. 26. júní 2024 11:35