Innheimta bílastæðagjöld við innanlandsvelli á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:29 Frá Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, hefur gjaldtöku á bílastæðum þriggja innanlandsflugvalla á morgun. Um er að ræða flugvöllinn á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum. Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum.
Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira