Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2024 09:31 Jennifer Hudson hefur ekki hitt öll systkini sín. Hana dreymir þó um að halda matarboð með þeim öllum. EPA/CAROLINE BREHMAN Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. „Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul. Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Sjá meira
„Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul.
Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Fleiri fréttir Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Sjá meira