Reykvíkingur ársins fann fyrir pressu á árbakkanum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. júní 2024 12:01 Marta með maríulaxinn á. Róbert Reynisson Grunnskólakennari í Breiðholti, sem valinn var Reykvíkingur ársins, segist hissa yfir tilnefningunni. Það sé þó mjög ánægjulegt að fá viðurkenningu fyrir störf sín, og gaman að hafa veitt maríulax í Elliðaánum í morgun. Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024. Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024.
Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda