Vaktin: Bjarkey gefur grænt ljós á hvalveiðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 10:19 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tekur ákvörðun um framtíð hvalveiða í dag. vísir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á 128 langreyðum. Bjarkey kynnti ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og ræddi að því loknu við fjölmiðla. Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hvalveiðar Vinstri græn Hvalir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegur Mest lesið Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Innlent Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Erlent „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Höfðabakkabrú Innlent Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Erlent Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Innlent Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Erlent Úthluta þingsætum á morgun Innlent Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Erlent Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Erlent Fleiri fréttir Vinnuhópar funda eftir hádegi Búast við að koma á netsambandi á Skagaströnd um miðjan dag Kanna hvort eldgosinu sé lokið með dróna Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Bærinn keyrður á varaafli eftir bilun Netlaust á Skagaströnd eftir slit Grunaður um að kvelja og pína konu dögum saman Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Höfðabakkabrú „Þetta er búið að valda fólkinu í hverfinu mikilli sorg“ Aurflóð rann yfir veginn og honum lokað Góð hjartaðir hljómsveitastrákar í Hveragerði „Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Kaflaskil í Sýrlandi, aftakaveður og nágrannaerjur vegna jólaljósa Galið að lán miðist við stýrivexti Seðlabankans Yfirlit yfir allar framkvæmdir Samgöngusáttmálans Tveir fluttir með þyrlu eftir bílveltu fyrir austan Jólamánuðurinn „þungur og erfiður“ fyrir margar fjölskyldur Fjölnota íþróttahús byggt í Borgarnesi „Mér finnst þetta mjög ósanngjarnt“ „Við ætlum ekki að skaffa Landspítalanum fleiri verkefni“ Bárðarbunga skalf í næststærsta skjálfta ársins Sýrlandsstjórn, vonskuveður og kosningakerfið Fimm bílar fastir í rúman sólarhring Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sjá meira