Tvöföld veisla hjá Gnarr feðgum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. júní 2024 23:25 Það er stuð og stemning hjá Nonna Gnarr í kvöld. Jón Gnarr yngri betur þekktur sem Nonni Gnarr útskrifast úr menntaskóla í dag og útskriftarveislan fór fram í sama salnum í Elliðarárdal og kosningavaka Jóns Gnarr eldri fer nú fram. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók Nonna Gnarr tali sem var alveg á því að dagurinn væri um hann. „Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
„Það eru allir hérna fyrir mig. Það eru allir í Gnarr bolum sem mættu hérna, til að sýna stuðning sinn við mig, Gnarr derhúfur, út af því að kallinn er náttúrulega hér með aðal Gnarr derhúfuna. Þannig það er bara litla veislan,“ sagði Nonni Gnarr. Hann segir kosningabaráttu föður síns hafa kennt sér margt. Hann segist ekki hafa fundið fyrir auknum vinsældum vegna framboð föður síns og segir sjálfan sig meira en nóg til að tryggja eigin vinsældir og fellst á að þeir séu svipaðar týpur. „Við erum mjög líkir. En ég er samt líka bara mjög sterk blanda af foreldrum mínum,“ segir Nonni Gnarr. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvort hann ætli að feta svipaðar slóðir og pabbi hans. Nú getur hann ekki beðið eftir því að komast í útskriftarferð og segist fegin að kosningabaráttan sé búin. „Guð minn almáttugur hvað verður gott að þetta sé búið. Gott að það sé allt orðið rólegt og ég geti farið til Krítar.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira