„Held ég fari bara að sofa upp úr miðnætti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 13:08 Steinunn Ólína í Ráðhúsinu í dag. vísir/arnar „Ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi og leikkona eftir að hafa komið sínu atkvæði til skila í Ráðhúsinu í dag. „Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
„Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira