Sjómannadagsfjör á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2024 14:30 Mikið er lagt upp úr sjómannadeginum á Skagaströnd enda fjögurra daga hátíð. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Skagaströnd um helgina en þar byrjuðu íbúar á fimmtudaginn að fagna sjómannadagshelginni og hápunktur hátíðarhaldanna verður svo á morgun, sjómannadaginn. Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend
Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira