Sjómannadagsfjör á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2024 14:30 Mikið er lagt upp úr sjómannadeginum á Skagaströnd enda fjögurra daga hátíð. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Skagaströnd um helgina en þar byrjuðu íbúar á fimmtudaginn að fagna sjómannadagshelginni og hápunktur hátíðarhaldanna verður svo á morgun, sjómannadaginn. Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Það eru víða hátíðarhöld um helgina vegna sjómannadagsins sunnudaginn 2. júní þar sem hetjur hafsins eru heiðraðar á fjölbreyttan hátt um allt land. Sjómannadagshelgin er alltaf stór á Skagaströnd. Helena Mara er verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. „Við byrjuðum hægt og rólega á fimmtudeginum og það var mikil dagskrá í gær á föstudeginum. Það voru tónleikar í gærkvöldi og í dag verður heilmikil dagskrá á bryggjunni á vegum björgunarsveitarinnar. sjóleikir, skemmtisigling og ég veit ekki hvað og hvað,” segir Helena. Og svo verður hápunkturinn á morgun sjómannadaginn eða hvað? „Já, það verður alvöru kökuhlaðborð og það verður karmellukast og loftboltar svo eitthvað sé nefnt, þetta verður mikið fjör.” Margt skemmtilegt er í boði fyrir yngri kynslóðina.Aðsend Helena segir að sjómannadagurinn sé alltaf og hafi alltaf verið mjög hátíðlegur á Skagaströnd. „Það er verið að heiðra kallana okkar, sem vinna á sjó, við berum öll virðingu fyrir þeim,” segir Helena. En er fólk duglegt að taka þátt í dagskránni? „Já, allavega þykir heimamönnum mjög vænt um þennan dag og það eru allir tilbúnir að rétta fram hjálparhönd svo þetta gangi upp,” segir Segir Helena Mara, verkefnastjóri sjómannadagsins á Skagaströnd. Allar nánari upplýsingar um dagskrá sjómannadagshelgarinnar á Skagaströnd er að finna hér Mikið fjör á Skagaströnd.Aðsend
Skagaströnd Sjómannadagurinn Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira