Enginn einn frambjóðandi augljós keppinautur Katrínar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2024 13:16 Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Prófessor í stjórnmálafræði segir nokkuð flókna stöðu vera að málast upp í aðdraganda forsetakosninga. Enginn einn frambjóðandi hafi markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51