Clooney mælti með handtöku Netanyahu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 12:33 George og Amal Clooney saman á góðri stundu. David Livingston/Getty Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir. Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir.
Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið „Unun að troðið sé á manni þegar svona er“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Sjá meira