Fauk í Joost þegar hann var myndaður eftir flutninginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 18:41 Joost Klein var ekki ósáttur við myndatöku á þessari stundu. getty Samband ríkisrekinna sjónvarpsstöðva Hollands hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Sambands evróskra sjónvarpsstöðva (EBU) er gagnrýnd. Þar segir að Joost, flytjandi Hollands í keppninni, hafi verið myndaður án leyfis eftir flutning hans. Það fór illa í hollenska popparann. Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni: Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni:
Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29
Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43