Fauk í Joost þegar hann var myndaður eftir flutninginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 18:41 Joost Klein var ekki ósáttur við myndatöku á þessari stundu. getty Samband ríkisrekinna sjónvarpsstöðva Hollands hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem ákvörðun Sambands evróskra sjónvarpsstöðva (EBU) er gagnrýnd. Þar segir að Joost, flytjandi Hollands í keppninni, hafi verið myndaður án leyfis eftir flutning hans. Það fór illa í hollenska popparann. Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni: Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir nánar tiltekið að Joost hafi verið að flýta sér í græna herbergið eftir flutninginn. Hann hafi ítrekað það að hann vildi ekki vera myndaður á leið sinni þangað. Það hafi ekki verið virt af ljósmyndurum. „Þetta leiddi til ógnandi hreyfingar af hálfu Joost í átt að myndavélinni. Joost snerti ekki ljósmyndarann. Þetta atvik var tilkynnt, og rannsókn EBU og lögreglunnar fylgdi.“ Í kjölfarið hafi sambandið leitað leiða til að ljúka málinu og lagt til ýmsar lausnir, en án árangurs. „Þrátt fyrir allt ákvað EBU að sparka Joost Klein úr keppni. AVROTOS telur refsinguna mjög þunga og úr hófi. Við tölum fyrir góðum mannasiðum - misskilngins má ekki gæta um það atriði - en að okkar mati er um að ræða refsingu sem passar ekki í þessu tilfelli.“ „Við erum mjög vonsvikin og miður okkar fyrir hönd milljóna aðdáenda sem voru svo spennt fyrir kvöldinu. Það sem Joost færði Hollandi og Evrópu ætti ekki að enda á þennan hátt,“ segir í lok tilkynningar. Ljósmyndaatvikið er þó ekki það eina sem ratað hefur á forsíður miðlanna. Í dag var greint frá atviki á blaðamannafundi þar sem Eden Golan flytjandi Ísraels, var spurð út í öryggi á keppninni. Sænski blaðamaðurinn, sem spurði spurningarinnar, bætti við að hún þyrfti ekki að svara spurningunni ef hún vildi það ekki. „Hví ekki?“ kallaði Joost þá. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan. The moderator of the Eurovision press conference, Swedish presenter Jovan Radomir, told Israel's Eden Golan she did not have to answer the question if she did not want to, to which Joost Klein shouted out loudly: "Why not?"Eurovision 2024 live updates ➡️ https://t.co/v1j574Ak4M pic.twitter.com/Vi8vflMbOz— Sky News (@SkyNews) May 11, 2024 Fylgst er með öllum Eurovision-vendingum í vaktinni:
Eurovision Holland Tengdar fréttir Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29 Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Kvartar yfir Ísrael og vill að þeim verði vísað úr keppni Bambi Thug, sem flytur lag Írlands í Evrópsku söngvakeppninni í kvöld, hefur lagt fram kvörtun til stjórnenda keppninnar. Hán vill að Ísraelum verði vísað úr keppninni vegna orðræðu um atriði háns í undankeppninni á þriðjudagskvöldið. 11. maí 2024 14:29
Norski stigakynnirinn hættir við Norska söngkonan Alessandra Mele, sem keppti fyrir hönd Noregs í Eurovison í fyrra og átti að kynna stig þeirra í kvöld, hefur hætt við. Henni finnst samstöðuboðskapur hátíðarinnar óviðeigandi vegna framgöngu Ísraelsmanna á Gasa. 11. maí 2024 16:43