Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:28 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira