Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:28 Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gær. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna. Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Miðað við dagbókina höfðu lögregluþjónar í nógu að snúast í gær. Í öðru tilviki barst tilkynning um ölvaðan einstakling sem var til vandræða á endurvinnslustöð. Sá er sagður hafa veist að lögregluþjónum sem ætluðu að tala við hann og var hann handtekinn. Einnig þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingum sem voru til vandræða á minnst tveimur veitingastöðum. Í báðum tilfellum var þeim vísað út og viðkomandi hvorki hótuðu né veittust að lögregluþjónum. Þá þurfti lögreglan að aðstoða starfsmenn hótels við að koma út manni sem hafði komið sér þar fyrir í óleyfi. Lögreglunni barst beiðnir frá forsvarsmönnum tveggja verslana í gær. Í einu tilfelli neitaði maður að yfirgefa verslunina og þurftu lögregluþjónar að koma honum út. Í hinu var um að ræða ölvaðan ungling en móðir hans var látin sækja hann. Einnig bárust tilkynningar um þjófnað úr verslunum og minnst eitt innbrot í gær. Einn maður sem stöðvaður var í akstri vegna gruns um að hann var að keyra undir áhrifum fíkniefna, reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Annar er grunaður um vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Næturlíf Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira