Ný könnun, stýrivextir og umdeildasta sjónvarp landsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. maí 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankastjóri segir að gæta verði hófs í vexti ferðaþjónustunnar og í atvinnulífinu almennt. Seðlabankinn hafi fengið það hlutverk að knýja fram hófsemi með vaxtahækkunum. Miklar verðbólguvæntingar og áframhaldandi þensla séu helstu ástæður þess að vextir séu ekki lækkaðir. Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Við ræðum við seðlabankastjóra í kvöldfréttum og hittum framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins í beinni útsendingu, sem óttast að óbreyttir stýrivextir grafi undan samstöðunni sem náðst hefur með kjarasamningum. Þá fjöllum við um niðurstöður glænýrrar könnunar Maskínu á fylgi forsetaframbjóðendanna, einni þeirri fyrstu sem gerð er eftir kappræður Ríkisútvarpsins síðastliðinn föstudag. Heimir Már kemur í sett og fer yfir niðurstöðurnar. Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga. Hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Við köfum einnig í hitamál meðal sundlaugargesta á Álftanesi. Sjónvarpsskjár sem kominn er upp við bakka Álftaneslaugar hefur orðið að miklu þrætuepli. Margir harma að síðasta skjálausa vígið, sundlaugin, sé fallið - á meðan yngri laugargestir kalla eftir því að kveikt sé oftar á skjánum. Þá flytur Kristján Már okkur nýjustu fréttir af þjóðarhöll sem nú rís í Færeyjum. Í sportpakkanum hittir Valur Páll hlaupakonuna Elísu Kristinsdóttur, sem hafnaði í öðru sæti í bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við Berghildi Erlu Bernharðsdóttur um Vistheimilin, áhrifamikla þætti hennar sem nú eru sýndir á Stöð 2. Klippa: Kvöldfréttir 8. maí 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira