„Á endanum snýst þetta allt um peninga“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2024 19:33 Gunnar Örn Petersen formaður Landssambands veiðifélaga segir kjarna málsins vera að í Lagareldisfrumvarpinu sé ekki næg vernd fyrir villtu íslensku laxastofnana. Stöð 2 Kynningarfundur um lagareldisfrumvarpið hefði getað verið tölvupóstur að mati framkvæmdastjóra Landssambands veiðifélaga því hvorki hafi verið boðið upp á spurningar né samtal. Hann segir frumvarpið ekki veita villtum laxastofnum næga vernd og að banna þurfi eldi á frjóum norskum laxi. Matvælaráðherra bauð í dag til kynningarfundar um hið viðamikla Lagareldisfrumvarp. Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga sat fundinn og þótti einkennilegt að ekki hafi verið boðið upp á neitt samtal í ljósi þess að ýmsir þættir frumvarpsins eru afar umdeildir. „Það hefði kannski verið gagnlegra að ná einhverju samtali á þessum tímapunkti í málinu en það var ekki boðið upp á það. Hann hefði svo sem alveg mátt fara fram í tölvupósti þessi fundur, en svona var þetta.“ Ákvæði um ótímabundin rekstrarleyfi hefur verið helsta ágreiningsefnið en ráðherra hefur sagst opin fyrir annarri útfærslu með þingnefndinni. Gunnar óttast að ótímabundnu leyfin séu hálfgerð smjörklípa svo hægt sé að koma öðrum þáttum frumvarpsins hljóðlaust í gegn. Óhugsandi væri að leyfin væru ótímabundin. „Því annars erum við að festa í sessi kerfi um þennan mengandi iðnað og þar af leiðandi verður erfiðara að fletta ofan af því síðar meir, af því það mun að sjálfsögðu gerast í framtíðinni að þessi starfsemi verði bönnuð í þeirri mynd sem hún er í dag og þá munu náttúrulega íslenskri skattgreiðendur þurfa að borga þann brúsa ef það er verði að svipta fyrirtækin einhverju sem þau hafa haft ótímabundið () en þetta er hins vegar ekki lykilatriði í málinu eins og staðan er núna, heldur er lykilatriðið að frumvarpið skortir á náttúruvernd og vernd fyrir villta laxastofna.“ Aðalatriðið sé að banna eldi á ófrjóum laxi. En erum við komin nógu langt í að þróa eldi á ófrjóum laxi? „Það er náttúrulega ekki vandamál villta laxins en staðan er sú að þessi tækni er til og það hefur verið sótt um leyfi fyrir hana og hafa verið gefin út leyfi og það eina sem þarf í rauninni að gerast er að fyrirtækin slaki aðeins á arðsemiskröfu sinni, fjárfesti í því vegna þess að þau bera í raun fyrir sig það að það sé ekki nægur vaxtahraði og það sé ekki hægt að vera með nógu mikinn þéttleika og að markaðurinn taki ekki nógu vel við þessum fiski, þú sérð að þetta eru allt fjárhagslegir þættir. Á endanum snýst þetta allt um peninga og það á að fórna villtu laxastofnunum á meðan því fyrirtækin vilja í raun gera þetta á sem ódýrastan hátt.“ Sjókvíaeldi Fiskeldi Sjávarútvegur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01 „Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Matvælaráðherra bauð í dag til kynningarfundar um hið viðamikla Lagareldisfrumvarp. Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga sat fundinn og þótti einkennilegt að ekki hafi verið boðið upp á neitt samtal í ljósi þess að ýmsir þættir frumvarpsins eru afar umdeildir. „Það hefði kannski verið gagnlegra að ná einhverju samtali á þessum tímapunkti í málinu en það var ekki boðið upp á það. Hann hefði svo sem alveg mátt fara fram í tölvupósti þessi fundur, en svona var þetta.“ Ákvæði um ótímabundin rekstrarleyfi hefur verið helsta ágreiningsefnið en ráðherra hefur sagst opin fyrir annarri útfærslu með þingnefndinni. Gunnar óttast að ótímabundnu leyfin séu hálfgerð smjörklípa svo hægt sé að koma öðrum þáttum frumvarpsins hljóðlaust í gegn. Óhugsandi væri að leyfin væru ótímabundin. „Því annars erum við að festa í sessi kerfi um þennan mengandi iðnað og þar af leiðandi verður erfiðara að fletta ofan af því síðar meir, af því það mun að sjálfsögðu gerast í framtíðinni að þessi starfsemi verði bönnuð í þeirri mynd sem hún er í dag og þá munu náttúrulega íslenskri skattgreiðendur þurfa að borga þann brúsa ef það er verði að svipta fyrirtækin einhverju sem þau hafa haft ótímabundið () en þetta er hins vegar ekki lykilatriði í málinu eins og staðan er núna, heldur er lykilatriðið að frumvarpið skortir á náttúruvernd og vernd fyrir villta laxastofna.“ Aðalatriðið sé að banna eldi á ófrjóum laxi. En erum við komin nógu langt í að þróa eldi á ófrjóum laxi? „Það er náttúrulega ekki vandamál villta laxins en staðan er sú að þessi tækni er til og það hefur verið sótt um leyfi fyrir hana og hafa verið gefin út leyfi og það eina sem þarf í rauninni að gerast er að fyrirtækin slaki aðeins á arðsemiskröfu sinni, fjárfesti í því vegna þess að þau bera í raun fyrir sig það að það sé ekki nægur vaxtahraði og það sé ekki hægt að vera með nógu mikinn þéttleika og að markaðurinn taki ekki nógu vel við þessum fiski, þú sérð að þetta eru allt fjárhagslegir þættir. Á endanum snýst þetta allt um peninga og það á að fórna villtu laxastofnunum á meðan því fyrirtækin vilja í raun gera þetta á sem ódýrastan hátt.“
Sjókvíaeldi Fiskeldi Sjávarútvegur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01 „Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Bein útsending: Bjarkey kynnir lagareldisfrumvarpið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi í sem hefst klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með útsendingu frá fundinum í beinni útsendingu í spilaranum að neðan. 8. maí 2024 10:01
„Massíf slysaslepping á vondu frumvarpi“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vildi ræða auðlindarákvæði í stjórnarskrá við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingi í gær. 7. maí 2024 08:38
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent