„Æskuheimilið hans er bara rústir“ Helena Rakel Jóhannesdóttir og Jón Grétar Gissurarson skrifa 18. apríl 2024 20:01 Jens Emil hafði búið einn í þorpinu í nokkur ár RAX Árið 2022 fór ljósmyndarinn Ragnar Axelsson til þorpsins Kap Hope á austurströnd Grænlands ásamt góðvini sínum Hjelmer Hammeken. Tilgangur ferðarinnar var að fylgja síðasta íbúa þorpsins, Jens Emil, þegar hann færi þaðan í síðasta skipti. Mörg húsanna í þorpinu hafa staðið mannlaus um nokkurt skeið og félagarnir heimsóttu æskuheimili Hjelmers, sem hefur orðið veðrinu að bráð og er rústir í dag. „Þeir sátu og horfðu á hvalina synda hjá.“ Þeir heimsóttu einnig hús vinar Jens, sem var fluttur úr þorpinu. Jens Emil horfir dreyminn út um gluggann í húsi vinar síns.RAX Jens settist á bekk og rifjaði upp þegar þeir vinirnir sátu þar saman, horfðu út um gluggann og spjölluðu um daginn og veginn. „Veðrið mun hægt og rólega eyða þessu þorpi.“ Veðrið er byrjað að brjóta niður húsin í Kap Hope.RAX Ragnar náði myndum af húsunum í þorpinu áður en þau hverfa. Mörg litlu þorpanna á Grænlandi bíða sömu örlaga. Söguna um ferð Ragnars í þorpið má sjá í nýjasta þættinum af RAX Augnablik, í spilaranum hér að neðan. Fleiri þætti úr smiðju RAX má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Grænland RAX Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira
Tilgangur ferðarinnar var að fylgja síðasta íbúa þorpsins, Jens Emil, þegar hann færi þaðan í síðasta skipti. Mörg húsanna í þorpinu hafa staðið mannlaus um nokkurt skeið og félagarnir heimsóttu æskuheimili Hjelmers, sem hefur orðið veðrinu að bráð og er rústir í dag. „Þeir sátu og horfðu á hvalina synda hjá.“ Þeir heimsóttu einnig hús vinar Jens, sem var fluttur úr þorpinu. Jens Emil horfir dreyminn út um gluggann í húsi vinar síns.RAX Jens settist á bekk og rifjaði upp þegar þeir vinirnir sátu þar saman, horfðu út um gluggann og spjölluðu um daginn og veginn. „Veðrið mun hægt og rólega eyða þessu þorpi.“ Veðrið er byrjað að brjóta niður húsin í Kap Hope.RAX Ragnar náði myndum af húsunum í þorpinu áður en þau hverfa. Mörg litlu þorpanna á Grænlandi bíða sömu örlaga. Söguna um ferð Ragnars í þorpið má sjá í nýjasta þættinum af RAX Augnablik, í spilaranum hér að neðan. Fleiri þætti úr smiðju RAX má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Grænland RAX Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Sjá meira