Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Boði Logason skrifar 15. apríl 2024 18:20 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Veitingamaðurinn Quang Le plataði félaga sinn til að giftast konu sem hann sjálfur eignaðist tvö börn með. Lögmaður segir manninn þurfa að höfða mál til að leiðrétta skráninguna en mikilvægt sé að börn séu rétt feðruð. Fjallað verður ítarlega um þetta fordæmalausa mál í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem verða í opinni dagskrá frá og með kvöldinu. Á sama tíma og fylgi eins forsetaframbjóðanda tvöfaldast á milli kannana standa aðrir sterkir í stað. Nokkrar kannanir hafa verið birtar og Heimir Már Pétursson mætir í myndver og fer yfir stöðuna í beinni. Íbúar á Akranesi vilja blása lífi í miðbæinn og skora á bæjaryfirvöld. Við verðum í beinni frá Skaganum og kynnum okkur málið. Þá skoðar Kristján Már Unnarsson þotu Icelandair sem hefur verið sérstaklega innréttuð fyrir forríka ferðamenn og við sjáum mjög krúttleg og nýborin lömb á Suðurlandi. Í Íslandi í dag kíkir Sindri Sindrason í morgunkaffi til Baldurs Þórhalls og svarar því hvort tími sé kominn fyrir hinsegin forseta. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 15. apríl 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Fjallað verður ítarlega um þetta fordæmalausa mál í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem verða í opinni dagskrá frá og með kvöldinu. Á sama tíma og fylgi eins forsetaframbjóðanda tvöfaldast á milli kannana standa aðrir sterkir í stað. Nokkrar kannanir hafa verið birtar og Heimir Már Pétursson mætir í myndver og fer yfir stöðuna í beinni. Íbúar á Akranesi vilja blása lífi í miðbæinn og skora á bæjaryfirvöld. Við verðum í beinni frá Skaganum og kynnum okkur málið. Þá skoðar Kristján Már Unnarsson þotu Icelandair sem hefur verið sérstaklega innréttuð fyrir forríka ferðamenn og við sjáum mjög krúttleg og nýborin lömb á Suðurlandi. Í Íslandi í dag kíkir Sindri Sindrason í morgunkaffi til Baldurs Þórhalls og svarar því hvort tími sé kominn fyrir hinsegin forseta. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 15. apríl 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira