Lífið

Ey­þór Ingi og Andrea Gylfa nelgdu eitt vin­sælasta lag Grafík

Stefán Árni Pálsson skrifar
Andrea fór á kostum á sviðinu.
Andrea fór á kostum á sviðinu.

Skemmtiþátturinn Kvöldstund með Eyþóri Inga var á dagskrá á föstudagskvöldið á Stöð 2.

Gestasöngvarinn að þessu sinni var sjálf stórsöngkonan Andrea Gylfadóttir.

Í þættinum voru helstu lög stórsveitarinnar Todmobile flutt en undir lokin var eitt vinsælasta lag Grafík flutt eða lagið Presley eins og sjá má hvernig til tókst hér að neðan.

Klippa: Eyþór Ingi og Andrea Gylfa nelgdu eitt vinsælasta lag Grafík

Fleiri fréttir

Sjá meira


×