Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2024 08:09 Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu. Þau fengu bæði Edduverðlaun í gærkvöldi. LIISABET VALDOJA Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Sjá meira
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24