Dyravörður á Hax handtekinn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2024 10:39 Útkallið barst um klukkan hálf tvö í nótt og var fjölmennt lið lögreglu sent á vettvang. vísir Dyravörður á skemmtistaðnum HAX í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna málsins en henni barst tilkynning um hugsanlega stunguárás og slagæðablæðingu. Svo reyndist þó ekki vera. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að útkall hafi borist um klukkan hálf tvö í nótt. Vitni taldi sig hafa séð blæðingu úr læri þess sem varð fyrir árásinni og að mögulega væri um slagæðablæðingu að ræða. Því var fjölmennt lið lögreglu sent á staðinn en fljótlega varð ljóst að líkamsárásin var ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu. Ásmundur segir engu vopni hafa verið beitt. Brotaþoli var fluttur á bráðamóttöku en er ekki alvarlega slasaður. Árásin átti sér stað á skemmtistaðnum Hax við Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir Sá sem grunaður er um líkamsárásina er dyravörður á Hax við Hverfisgötu þar sem árásin fór fram. Hann var látinn laus að loknum yfirheyrslum en Ásmundur segir þó rannsókn málsins enn í gangi. Uppfært klukkan 13:20 Jónas Óli Jónasson, eigandi Hax, segir í samtali við fréttastofu að maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni hafi, áður en atvikið átt sér stað, verið með ógnandi tilburði inni á staðnum, hafi kýlt dýravörð og verið vísað út. Hann hafi brugðist illa við því og viðhafði meðal annars rasísk ummæli um dyravörðinn.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Veitingastaðir Tengdar fréttir Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Starfsmaður á skemmtistað grunaður um líkamsárás Starfsmaður á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur var handtekinn í nótt, grunaður um líkamsárás. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans. 13. apríl 2024 07:19