Lofar heljarinnar partý með Ryan James Ford Lovísa Arnardóttir skrifar 11. apríl 2024 13:11 Ford er spenntur að koma til landsins. Aðsend Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ryan James Ford kemur fram í fyrsta skipti á Íslandi á næturklúbbnum Radar 4. maí næstkomandi. Ford er fyrsti erlendi tónlistarmaðurinn sem kemur fram á mánaðarlegu klúbbakvöldunum UNME. Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Jóhannes LaFontaine er maðurinn á bakvið UNME klúbbakvöldin og kemur einnig sjálfur fram þann 4. maí. „Ryan er mjög spenntur að koma. Hann hefur aldrei komið til Íslands áður og getur ekki beðið. Ég lofa heljarinnar partý,“ segir Jóhannes og að sérstaklega geti gestir undirbúið sig fyrir gott teknópartý. Hann segir Ford dvelja á landinu í þrjá daga eftir giggið og það verði gaman að sýna honum landið. „Það verður stuð að kíkja með hann út á land og sýna honum muninn á íslensku lömbunum og þeim þýsku sem hann er vanur að sjá,“ segir Jóhannes léttur. Ford hefur síðustu ár gert það gott í neðanjarðarraftónlistarheiminum. Hann hefur gefið út nokkrar plötur þar á meðal hjá Trip sem er í einu Ninu Kraviz og hjá Clone Basement Series. Jóhannes telur fólk eiga von á góðu kvöldi þann 4. maí. Aðsend „Það er í eigu einnar virtustu plötubúðar Hollands undir sama nafni. Nú síðast gaf hann svo út aðra plötu á sínu eigin plötufyrirtæki PLUR. Hann var líka valinn til að vera „resident“ plötusnúður Tresor árið 2024,“ segir Jóhannes og að það sé fyrsti teknóklúbbur Berlínarborgar og einn sá virtasti um allan heim. Auk þeirra Ford og Lafontaine koma fram þann 4. maí listamennirnir Tæson, Tatjana og DJ_Gulli_DJ úr hljómasveitinni Ex.girls. „Ég uppgötvaði Ryan James Ford í faraldrinum þegar hann gaf út smáskífuna Six Stair EP sem vakti mikla lukku hjá mér. Árið 2022 heyrði ég svo lagið hans Intro to Life Drawing sem er eitt af mínum uppáhaldslögum enn þann dag í dag,“ segir Tatjana. Tatjana hefur hlustað af aðdáun á Ford síðan í heimsfaraldri Covid. Aðsend Hún segir að áhugi hennar á tónlist Ford hafi vakið löngun til að kynnast manninum sjálfum betur. „Ég hef fylgt honum á samfélagsmiðlum síðan þá. Hann býr yfir breiðum katalóg og er ekki bara einhver leiðinlegur teknó gaur eins og breiðskífa hans Exshaw ber vitni um. Það er því bara gjörsamlega stórkostlegt að fá að sjá hann spila, enda ekki oft sem við Íslendingar fáum slíka snillinga til landsins.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Plötusnúðurinn Friction á leið til Íslands Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Ed Keeley sem er betur þekktur sem Friction kemur fram á Radar föstudaginn 10. maí. Hann þeytir skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa. 9. apríl 2024 08:00
Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. 14. febrúar 2024 13:31