Lizzo komin með nóg og hættir Lovísa Arnardóttir skrifar 30. mars 2024 13:22 Lizzo segist bara vilja búa til tónlist og gera fólk ánægt. Vísir/EPA Tónlistarkonan Lizzo segist hætt og að sé komin með nóg af því að vera skotmark fyrir útlit sitt og karakter á netinu. Í færslu á Instagram-síðu sinni segir poppstjarnan að henni líði eins og heimurinn vilji ekkert með hana hafa. Ekki er skýrt í færslunni hvort hún sé að hætta í tónlist eða á samfélagsmiðlum. „Ég er orðin þreytt á því að þurfa að þola það að vera rifin niður af öllum í lífi mínu og á Internetinu,“ segir Lizzo í færslunni. Í frétt BBC um málið segir að færslan sé birt eftir að lögmaður fyrrverandi dansara hennar gagnrýndi tónlistarhátíð fyrir að velja hana sem aðalstjörnu hátíðarinnar. Fyrrverandi dansarar hennar sökuðu hana um kynferðislega áreitni og fyrir að búa til eitraða vinnustaðamenningu í fyrra. Lizzo hefur alltaf neitað ásökununum. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) „Það eina sem ég vil gera er að búa til tónlist og að gera fólk hamingjusamt og hjálpa heiminum að vera betri en hann er. En mér líður eins og heimurinn vilji ekkert með mig hafa,“ segir hún í færslunni sem má lesa að ofan í heild sinni. Þar kemur einnig fram að söngkonan sé þreytt á gríni um útlit hennar og að fólk sem hún þekkir ekkert sé að gagnrýna hana. „Ég skráði mig ekki í þetta,“ segir hún að lokum og að hún sé hætt. Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21 Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Ekki er skýrt í færslunni hvort hún sé að hætta í tónlist eða á samfélagsmiðlum. „Ég er orðin þreytt á því að þurfa að þola það að vera rifin niður af öllum í lífi mínu og á Internetinu,“ segir Lizzo í færslunni. Í frétt BBC um málið segir að færslan sé birt eftir að lögmaður fyrrverandi dansara hennar gagnrýndi tónlistarhátíð fyrir að velja hana sem aðalstjörnu hátíðarinnar. Fyrrverandi dansarar hennar sökuðu hana um kynferðislega áreitni og fyrir að búa til eitraða vinnustaðamenningu í fyrra. Lizzo hefur alltaf neitað ásökununum. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) „Það eina sem ég vil gera er að búa til tónlist og að gera fólk hamingjusamt og hjálpa heiminum að vera betri en hann er. En mér líður eins og heimurinn vilji ekkert með mig hafa,“ segir hún í færslunni sem má lesa að ofan í heild sinni. Þar kemur einnig fram að söngkonan sé þreytt á gríni um útlit hennar og að fólk sem hún þekkir ekkert sé að gagnrýna hana. „Ég skráði mig ekki í þetta,“ segir hún að lokum og að hún sé hætt.
Tónlist Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21 Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Sjá meira
Lizzo segir ásakanir um fitusmánun vera ósannar Bandaríska tónlistarkonan Melissa Viviane Jefferson, betur þekkt sem Lizzo, segir ásakanir sem settar voru fram af þremur fyrrverandi dönsurum hennar vera ósannar. Ásakanirnar snúa meðal annars að meintri kynferðislegri áreitni, fitusmánun og fjandsamlegu vinnuumhverfi. 3. ágúst 2023 13:21
Lizzo sökuð um áreitni og fitusmánun Þrír dansarar hafa höfðað mál gegn poppstjörnunni Lizzo vegna ásakana sem snúa að kynferðislegri áreitni, fitusmánun og því að hafa búið til fjandsamlegt vinnuumhverfi. 2. ágúst 2023 10:59