Endurskoða aðgangstakmarkanir á morgun Oddur Ævar Gunnarsson og Telma Tómasson skrifa 18. mars 2024 15:55 Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Vísir/Einar Vel hefur gengið á hættusvæðinu við Svartsengi og í Grindavík í dag. Þó hefur verið töluverð mengun á svæðinu og verða aðgangsreglur inn í Grindavík endurskoðaðar á morgun. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að orkuver HS Orku hafi verið rýmt í morgun vegna mengunar en rýmingin hafi gengið vel. Að öðru leyti hafi gengið vel. „Ég hef nú ekki heyrt af neinum vandræðagangi, ég held að þetta gangi nú alveg ágætlega. Það er bara þessi vinna við lokunarpósta og í sjálfu sér ekki fjölmennur hópur viðbragðsaðila inni í Grindavík en það hefur gengið ágætlega.“ Úlfar segir stöðuna ekki ólíka í Grindavík og í Svartsengi þegar það komi að mengun. Þar sé einnig mengun sem hafi orðið til þess að ekki hafi verið hægt að landa í Grindavíkurhöfn í dag eins og til stóð. Hún hafi verið mikil yfir Svartsengi í morgun. Hefur staðan eitthvað verið endurmetin, núna þegar liðið hefur á daginn? „Nei, nú þurfum við í raun og veru bara að sjá hvernig þessi dagur klárast og við komum til með að endurmeta bara stöðuna eftir fund viðbragðsaðila klukkan níu í fyrramálið. Þetta er svona fyrirkomulag með svipuðum hætti og í fyrri gosum.“ Þá hafi starfsmenn fyrirtækja fengið að fara inn í Grindavík vegna bráðaverkefna í dag. Úlfar segist eiga von á því að aðgangstakmarkanir verði endurskoðaðar á morgun en það verði að koma í ljós. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Hann segir að orkuver HS Orku hafi verið rýmt í morgun vegna mengunar en rýmingin hafi gengið vel. Að öðru leyti hafi gengið vel. „Ég hef nú ekki heyrt af neinum vandræðagangi, ég held að þetta gangi nú alveg ágætlega. Það er bara þessi vinna við lokunarpósta og í sjálfu sér ekki fjölmennur hópur viðbragðsaðila inni í Grindavík en það hefur gengið ágætlega.“ Úlfar segir stöðuna ekki ólíka í Grindavík og í Svartsengi þegar það komi að mengun. Þar sé einnig mengun sem hafi orðið til þess að ekki hafi verið hægt að landa í Grindavíkurhöfn í dag eins og til stóð. Hún hafi verið mikil yfir Svartsengi í morgun. Hefur staðan eitthvað verið endurmetin, núna þegar liðið hefur á daginn? „Nei, nú þurfum við í raun og veru bara að sjá hvernig þessi dagur klárast og við komum til með að endurmeta bara stöðuna eftir fund viðbragðsaðila klukkan níu í fyrramálið. Þetta er svona fyrirkomulag með svipuðum hætti og í fyrri gosum.“ Þá hafi starfsmenn fyrirtækja fengið að fara inn í Grindavík vegna bráðaverkefna í dag. Úlfar segist eiga von á því að aðgangstakmarkanir verði endurskoðaðar á morgun en það verði að koma í ljós.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglumál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira