„Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2024 12:30 Mæðgurnar Linda og Anja Sæberg ræddu við Sindra Sindrason á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég er í stelpuferð með vinkonum mínum í Edinborg. Fyrsta morguninn finn ég einhverja perlu í brjóstinu á mér. Ég tek mig til, fer í morgunmat með stelpunum og þar er vinkona mín sem er hjúkrunarfræðingur. Ég fæ hana til að fara með mér inn á klósett og skoða þetta. Hún nær að róa mig niður og sannfærir mig um að kíkja á þetta þegar ég kem heim,“ segir Linda Sæberg sem á ungan son og unglingsstúlku. Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Hún greindist stuttu seinna með brjóstakrabbamein. Rætt var við Lindu og dóttur hennar, Önju Sæberg, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég klára stelpuferðina og kem svo heim og segi ekki neinum frá þessu nema tveimur vikum seinna. Ég klára að halda barnaafmæli og segi síðan frá því að það sé eitthvað í brjóstinu á mér.“ Þetta var fyrir fimm árum þegar Linda var 36 ára og Anja tólf ára. „Mamma mín hafði greinst ellefu árum áður með brjóstakrabbamein og hafði alltaf verið að segja mér að vera dugleg að dreifa á þeim. Ég var alltaf að spyrja hana, ég veit ekki hverju ég er að leita að. Hún sagði alltaf, þú veist það þegar þú finnur það. Svo bara allt í einu er þetta þarna, hefur aldrei verið þarna og er allt öðruvísi. Og þá kemst ekkert annað að, þetta var bara stanslaust í hausnum á mér. Á þessum tíma þar til að ég kemst undir læknishendur er ég hætt að geta talað, hætt að borða, get ekki sofið og held ekki uppi samræðum. Ég man að ég var að halda upp á barnaafmæli, held á barninu mínu og við hliðin á dóttur minni þegar það er tekin mynd af okkur og ég hugsa, guð er þetta síðasta afmælið mitt með þeim? Maður verður alveg heltekin af hræðslu.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Er þetta síðasta afmælið mitt með þeim
Ísland í dag Skimun fyrir krabbameini Krabbamein Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira