Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:52 Frederik Haun birtir fjölda girnilegra bakstursuppskrifta á Instagram-síðu sinni. Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. „Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans. Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans.
Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein