Sjálfboðaliðar komu tólf dvalarleyfishöfum frá Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 21:44 Sautján til viðbótar eru á næsta lista út samkvæmt Semu. Vísir/Vilhelm 12 einstaklingum sem fengið hafa dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar var komið yfir landamæri Egyptalands af hópi sjálfboðaliða í dag. Sema Erla Serdaroglu greinir frá því að á meðal þeirra séu særð og veik börn og alvarlega veikum eldri manni. Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira