Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 10:00 Cillian Murphy fékk BAFTA verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Robert Oppenheimer. Vianney Le Caer/Invision/AP Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér. Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér.
Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira