VÆB og Aníta komust áfram í Söngvakeppninni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 21:52 Gleðin leyndi sér ekki þegar úrslitin voru tilkynnt. Aníta Rós og VÆB keppa til úrslita í mars. mummi lú Fyrra undanúrslitakvöld söngvakeppnis Ríkisútvarpsins fór fram í kvöld. Flytjendurnir VÆB og Aníta komust áfram og keppa í úrslitum keppninnar þann 2. mars næstkomandi. Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Lagið Bíómynd með hljómsveitinni VÆB var kosið áfram, auk lagsins Stingum af með Anítu. Lagið Bíómynd er samið og flutt af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum. Lagið Stingum af er flutt af Anítu og samið af Ásdísi Maríu Viðarsdóttur og Jake Tench. Íslenskan texta samdi Ásdís María. Flutning þeirra má finna á vefsíðu RÚV. Önnur framlög sitja eftir, nánar tiltekið lagið RÓ með Ceastone, Sjá þig með Blankiflur og Fiðrildi með Sunny. Hér að neðan má sjá myndir frá keppninni í kvöld. Söngvakeppnin sjálf hefur að vísu fallið í skugga umræðu um sniðgöngu Eurovision, en hávær krafa hefur verið uppi um að Ísland taki ekki þátt í keppninni vegna þátttöku Ísraels og árása þeirra á Gasa-svæðinu. Aníta Rós í góðum gír á sviðinu. mummi lú Tónlistarmaðurinn Hafsteinn Þráinsson, eða CeaseTone, var annar á svið með lagið Ró.mummi lú Inga Birna Friðjónsdóttir flutti lagið Sjá þigmummi lú Sunna Kristinsdóttir sem kemur fram undir listamannsnafninu SUNNY.mummi lú „Líf mitt er bíómynd,“ syngja þeir bræður. mummi lú Aníta og föruneyti sem keppa til úrslita í mars. mummi lú VÆB og föruneyti þess eftir að úrslit voru tilkynnt.Mummi Lú
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30 Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Íslendingar „eigi að skammast sín“ fái hann ekki stig í Eurovison Isaak Guderian bar í gær sigur úr býtum í Söngvakeppni Þýskalands og mun því keppa fyrir hönd landsins í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Isaak er hálf-íslenskur en móðir hans er íslensk. 17. febrúar 2024 13:36
Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. 29. janúar 2024 16:30