Eldri borgarar þurfa að bíða til mánudags eftir þjónustu vegna leka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. febrúar 2024 23:29 Heimilisfólk þarf að nota allar tiltækar fötur vegna lekans fram á mánudag. ingheiður brá „Það gjörsamlega míglekur, fossaði bara úr loftinu,“ segir Ingheiður Brá Laxdal sem brá í brún við heimsókn sína í þjónustuíbúð við Grænumörk 1 á Selfossi. Eldri borgarar sem þar búa eru ósáttir við þjónustuna enda þurfa þeir að bíða fram yfir helgi eftir aðstoð við lekann. Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“ Árborg Eldri borgarar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Eftirfarandi myndband er tekið í Grænumörk: „Það eru átta manns í þessu húsi, allt aldraðir einstaklingar. Það er engin vakt um helgar og enginn sem hægt er að hringja í um helgar þegar eitthvað kemur upp á. Það er bara Öryggismiðstöðin, sem bregst ekki við einhverju svona. Við vorum þarna að heimsækja tengdamóður mína, og hér er ekkert hægt að gera nema setja fötur þarna undir,“ segir Ingheiður. Hún náði sambandi við bæjarstjóra Árborg sem hafði samband við húsnæðisfulltrúa. „Hann kom á endanum sjálfur til að berja klakann ofan af þakinu. En hann var víst búinn að panta einhverja viðgerð fyrir fimm mánuðum síðan, en þeir komu aldrei til þess að gera við þetta,“ bætir hún við. „Það sem maður vildi benda á er bara að þetta fólk hefur í raun engan til að hringja í um helgar eða seinni partinn ef að eitthvað kemur upp á. Þær prófuðu að hafa samband við Björgunarsveitirnar og þau sögðust ekki taka svona að sér, ekki nema þakið væri að fjúka af eða eitthvað svoleiðis. Þetta gengur auðvitað ekki, að það sé ekki húsvörður á svæðinu.“
Árborg Eldri borgarar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent